Fín frammistaða en þriggja marka tap á móti silfurliði EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 20:24 Rut Jónsdóttir. Vísir/Ernir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. Hollenska landsliðið er eitt hið sterkast í heimi en liðið fékk silfur á síðasta Evrópumeistaramóti eftir tap á móti Noregi í úrslitaleik og komst líka í úrslitaleikinn á síðasta heimsmeistaramóti. Hollenska liðið komst í 6-3 í upphafi leiks og var síðan tveimur mörkum yfir í hálfleik, 10-8. Fyrri hálfleikur var mjög fjörugur en Holland var þó alltaf skrefinu á undan. Íslenska liðið byrjaði illa í síðari hálfleik og náði Holland forystu 15-8 en þá kveiknaði á íslenska liðinu sem náði að minnka muninn í 17-15 eftir um 15 mínútna leik í sinni hálfleik. Holland var fjórum mörkum yfir, 22-18, þegar fimm mínútur voru eftir en íslensku stelpurnar unnu lokamínúturnar 2-1. Íslensku stelpurnar hafa í vikunni verið í æfingarbúðum í Hollandi og spila annan leik við heimastúlkur á morgun.Mörk Íslands í leiknum skoruðu: Helena Rut Örvarsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Þórey Rósa Stefánsdóttir 2, Karen Knútsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Rut Jónsdóttir 1, Steinunn Björnsdóttir 1 og Hildigunnur Einarsdóttir 1.Hafdís Renötudóttir átt frábæran leik í markinu og varði 16 bolta.Leikmannahópur Íslands: Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket Elena Birgisdóttir, Stjörnunni Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Hafdís Renötudóttir, Stjarnan Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Nice Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan Rut Jónsdóttir, Mitjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers Unnur Ómarsdóttir, GróttaStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Jónatan Magnússon, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir, liðsstjóri Katerina Baumruk, sjúkraþjálfari Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. Hollenska landsliðið er eitt hið sterkast í heimi en liðið fékk silfur á síðasta Evrópumeistaramóti eftir tap á móti Noregi í úrslitaleik og komst líka í úrslitaleikinn á síðasta heimsmeistaramóti. Hollenska liðið komst í 6-3 í upphafi leiks og var síðan tveimur mörkum yfir í hálfleik, 10-8. Fyrri hálfleikur var mjög fjörugur en Holland var þó alltaf skrefinu á undan. Íslenska liðið byrjaði illa í síðari hálfleik og náði Holland forystu 15-8 en þá kveiknaði á íslenska liðinu sem náði að minnka muninn í 17-15 eftir um 15 mínútna leik í sinni hálfleik. Holland var fjórum mörkum yfir, 22-18, þegar fimm mínútur voru eftir en íslensku stelpurnar unnu lokamínúturnar 2-1. Íslensku stelpurnar hafa í vikunni verið í æfingarbúðum í Hollandi og spila annan leik við heimastúlkur á morgun.Mörk Íslands í leiknum skoruðu: Helena Rut Örvarsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Þórey Rósa Stefánsdóttir 2, Karen Knútsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Rut Jónsdóttir 1, Steinunn Björnsdóttir 1 og Hildigunnur Einarsdóttir 1.Hafdís Renötudóttir átt frábæran leik í markinu og varði 16 bolta.Leikmannahópur Íslands: Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket Elena Birgisdóttir, Stjörnunni Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Hafdís Renötudóttir, Stjarnan Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Nice Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan Rut Jónsdóttir, Mitjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers Unnur Ómarsdóttir, GróttaStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Jónatan Magnússon, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir, liðsstjóri Katerina Baumruk, sjúkraþjálfari
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira