Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Per­sónu­leg reynsla varð að at­vinnu­rekstri

Í Urriðaholtinu í Garðabæ má finna fyrirtækið Mobility sem býður upp á fjölbreytt úrval hjálpartækja fyrir fólk með mismunandi þarfir, allt frá rafskutlum, þríhjólum og hjólastólum til göngugrinda, vinnustóla og baðhjálpartækja.

Samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Frá­bær árangur í með­ferðar­starfi

Þær Sigurbjörg Kristjánsdóttir og Auður Árnadóttir eru klínískir dáleiðendur og hafa unnið með Hugræna endurforritun frá því meðferðin var kynnt árið 2020. Sigurbjörg er með stofu í Reykjavík en Auður á Akureyri. Þær hafa báðar náð frábærum árangri í meðferðarstarfinu og lærðu báðar hjá Dáleiðsluskóla Íslands.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Raf­magnað fyrsta stefnu­mót við Nissan Ari­ya

Síðustu dagar septembermánaðar voru sögulegir fyrir blaðamann Vísis að tvennu leyti. Þá keyrði hann í fyrsta sinn bíl frá Nissan og um leið í fyrsta sinn rafmagnsbíl. Um var að ræða reynsluakstur á Nissan Ariya og er óhætt að segja að þessi tvöföldu fyrstu kynni hafi verið afar ánægjuleg.

Samstarf
Fréttamynd

Þessi litla breyting breytti í raun öllu!

Andrea Sigurðardóttir starfar í markaðsdeild Bestseller ásamt því að hafa innleitt nýtt æfingakerfi sem heitir „Empower Barre“ sem hún þjálfar í KATLA Fitness. Áður en Andrea Sigurðardóttir fann lausn á sínum meltingarvandamálum glímdi hún árum saman við meltingaróþægindi. Hér að neðan segir hún frá upplifun sinni, hvernig meltingin var of hröð, næringarefnin nýttust illa og hvernig hún var búin að sætta sig við að þetta væri hennar norm.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hug-A-Lums þyngdar­bangsar sem allir elska

Hug-A-Lumps þyngdarbangsarnir komu fyrst á markað í fyrra og slógu rækilega í gegn. Fyrsta sending af þeim seldist upp á örfáum vikum þar sem bæði börn og fullorðnir heilluðust af mýkt þeirra og róandi áhrifum sem þeir hafa.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hreinsun þakrenna fyrir­byggir skemmdir

Haustið er tími fjúkandi laufa og rigninga og þá fer álagið að aukast á þakrennum landsmanna. Ágúst Ármann, framkvæmdastjóri Skrúbb, segir mikilvægt að sinna reglulegu viðhaldi svo forðast megi kostnaðarsamar skemmdir. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum sérhæft sig í hreinsun, viðgerðum og skiptum á rennum fyrir einstaklinga og húsfélög.

Samstarf
Fréttamynd

Við­skipta­vinurinn alltaf í fókus

BAUHAUS opnaði með hvelli árið 2012. Viðtökurnar voru gríðarlegar og aðsóknin miklu meiri en búist var við. Neytendur voru þyrstir í meira úrval af vörum og betri verð, og nú hefur BAUHAUS fest sig rækilega í sessi sem ein af stærstu og fjölbreyttustu verslunum landsins.

Samstarf
Fréttamynd

Fékk sterkari bein án lyfja

Árið 2017 fékk Sigrún Ágústsdóttir boð um að taka þátt í rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem almennt heilsufar var metið. Flest kom vel út – nema að í ljós kom að hún var með beinþynningu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fram­tíð hljóðsins er lent á Ís­landi

WiiM hefur með framúrskarandi hætti náð að gera hágæða hljóð aðgengilegt fyrir alla. Tónlistar streymisspilarar WiiM bjóða upp á einstaka blöndu af nýjustu tækni með Hi-Res streymi, fjölherbergjaspilun, fullkomnum tónjafnara og herbergisleiðréttingu, framúrskarandi hljómgæðum og einstaklega notendavænu viðmóti, allt á verði sem áður var óhugsandi.

Samstarf