Box

Fréttamynd

Pacquiao tekinn í kennslustund

Jeff Horn, fyrrverandi íþróttakennari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Manny Pacquiao, einn fremsta boxara síðari ára, í WBO titilbardaga í veltivigt í gær.

Sport
Fréttamynd

Pacquiao: Conor á enga möguleika

Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur.

Sport
Fréttamynd

Valgerður berst í Bergen

Eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, Valgerður Guðsteinsdóttir, er komin með sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum.

Sport
Fréttamynd

Kveikt í bíl Mayweather

Floyd Mayweather er að ferðast um Bretlandseyjar þessa dagana og þessi umdeildi hnefaleikakappi á ekki bara aðdáendur í hverju horni.

Sport