Sameinuðu þjóðirnar Koma saman til að ræða deilu Asera og Armena Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun koma saman í dag til að ræða deilu Asera og Armena en átök hafa blossað upp enn á ný í héraðinu Nagorno Karabakh og liggja tugir eða hundruð í valnum. Erlent 29.9.2020 07:06 Átök, hamfarahlýnun og kórónaveiran ógna heilsu kvenna og barna Samkvæmt skýrslu þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna eru þær framfarir sem orðið hafa í að bæta hag kvenna og barna í heiminum síðastliðinn áratug í mikilli hættu vegna átaka, hamfarahlýnunar og nú kórónaveirunnar Heimsmarkmiðin 25.9.2020 14:00 Staðfestu tæplega þrjátíu ára gamalt kuldamet á Grænlandi Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefur nú staðfest að -69,6°C sem mældust á sjálfvirkri veðurathugunarstöð á Grænlandi árið 1991 sé mesti kuldi sem mæst hefur á norðurhveli jarðar. Erlent 23.9.2020 12:03 Xi tilkynnti óvænt um að Kína stefni að kolefnishlutleysi 2060 Kínverjar ætla að stefna að því að ná kolefnishlutleysi fyrir árið 2060 til að draga úr hættunni á verstu afleiðingum loftslagsbreytinga. Xi Jinping, forseti Kína, tilkynnti þetta óvænt í ávarpi á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Erlent 23.9.2020 10:57 Varaði við köldu stríði Kína og Bandaríkjanna Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, varaði við hættunni á að nýtt kalt stríð brytist út á milli Bandaríkjanna og Kína í ávarpi sínu á fyrsta allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í fjarfundi. Erlent 22.9.2020 16:35 Afmæliskönnun Sameinuðu þjóðanna: Mikill stuðningur við alþjóðlega samvinnu Heimsbyggðin hefur áhyggjur af aðgangi að heilsugæslu, hreinu drykkjarvatni, hreinlætisaðstöðu og menntun, ef marka má niðurstöður könnunar Sameinuðu þjóðanna á afstöðu til heimsmála. Heimsmarkmiðin 21.9.2020 10:24 Að halda friðinn? Í dag, 21. september er alþjóðlegi friðardagurinn. Í tilefni dagsins bjóða Sameinuðu þjóðirnar, sem fagna einmitt 75 ára afmæli í ár, öllum stríðandi fylkingum að leggja niður vopn, stöðva ofbeldi og virða 24 klukkustunda vopnahlé í nafni friðar. Skoðun 21.9.2020 07:01 WHO varar við að sóttkví sé stytt Evrópuþjóðir verða að halda fast við sóttkvíarreglur vegna kórónuveirufaraldursins í ljósi fjölgunar smitaðra um alla álfuna undanfarið, að mati yfirmanns Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Evrópu. Fjölgunin ætti að vera álfunni vakning. Erlent 17.9.2020 15:29 Saka stjórn Maduro um glæpi gegn mannkyninu Rannsakendur mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna fullyrða að ríkisstjórn Nicolás Maduro, forseta Venesúela, sé sek um „svívirðileg“ brot sem falli undir skilgreiningu á glæpum gegn mannkyninu. Erlent 16.9.2020 15:43 Alþjóðadagur til verndar ósonlaginu Í dag er aþjóðadagur til verndar ósonlaginu til þess að vekja athygli á þeirri ógn sem felst í þynningu ósonlagsins. Ósonlagið hindrar að megnið af skaðlegum útfjólubláum geislum sólar (UV-B) nái til jarðar. Heimsmarkmiðin 16.9.2020 11:25 Ellefu þúsund flóttamenn bíða þess að komast í skjól á Lesbos Talið er að ellefu þúsund hælisleitendur á grísku eyjunni Lesbos hafist við undir beru lofti eftir að Moria flóttamannabúðirnar brunnu til grunna í síðustu viku Heimsmarkmiðin 15.9.2020 15:00 Dularfullir draugabátar og ólöglegar veiðar Hundruðum norðurkóreskra fiskibáta hefur skolað á strendur Japans undanfarin ár. Beinagrindur dáinna sjómanna eru eini farmurinn. Erlent 15.9.2020 10:00 Faraldurinn stöðvar ekki loftslagsbreytingar Losun gróðurhúsalofttegunda stefnir í sama horf og áður en kórónuveiruheimsfaraldurinn hóf innreið sína fyrr á þessu ári þrátt fyrir metsamdrátt. Erlent 9.9.2020 11:00 Fyrrverandi hermenn viðurkenna ódæði gegn Róhingjum Tveir hermenn, sem gerðust liðhlaupar frá her Mjanmar eða Búrma, hafa játað á myndbandsupptöku að yfirmenn þeirra hafi skipað þeim að fremja stríðsglæpi gegn Róhingjum. Erlent 8.9.2020 19:54 Telja réttarhöldin vegna Khashoggi ógegnsæ Réttarhöld vegna morðsins á Jamal Khashoggi sem fóru fram í Sádi-Arabíu skorti gegnsæi og drógu ekki þá seku til ábyrgðar, að mati mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Átta manns voru dæmdir í fangelsi fyrir meinta aðild að morðinu. Erlent 8.9.2020 10:43 UNICEF kallar eftir stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kallar eftir auknum stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút svo öll þau börn sem ættu að hefja nýtt skólaár njóti réttinda sinna til menntunar. Heimsmarkmiðin 4.9.2020 10:14 Bandaríkjastjórn felli niður refsiaðgerðir gegn Alþjóðasakamáladómstólnum Evrópusambandið hvatti Bandaríkjastjórn í dag til þess að fella niður refsiaðgerðir sem hún hefur lagt á starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins. Aðgerðir Bandaríkjamanna séu óásættanlegar og fordæmalausar. Erlent 3.9.2020 22:39 Tsíkhanovskaja mun ávarpa Öryggisráðið Svetlana Tsíkhanosvkaja mun ávarpa Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna næstkomandi föstudag. Erlent 31.8.2020 18:31 Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt að mati Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 31.8.2020 12:32 Hvetur stjórnvöld til grænna fjárfestinga í faraldrinum Lífslíkur jarðarbúa myndu aukast um 20 mánuði ef notkun jarðefnaeldsneyta yrði hætt. Erlent 28.8.2020 08:13 „Heil kynslóð gæti misst af skólagöngu“ Neyðarástand ríkir í menntamálum um allan heim sakmvæmt Skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lokanir skóla vegna COVID-19 hafi áhrif á menntun 1,5 milljarða barna í 190 löndum. Heimsmarkmiðin 27.8.2020 11:09 Ratko Mladic áfrýjar lífstíðardómi Fyrrverandi hershöfðingi Bosníu-Serba hefur hafið ferli við að áfrýja lífstíðardómi sem Alþjóðastríðsglæpadómstóllinn í málefnum fyrrverandi Júgóslavíu dæmdi hann í árið 2017. Erlent 25.8.2020 13:39 Einangrun Bandaríkjanna bersýnileg í deilunum um Íran Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er reiður út í hefðbundin bandalagsríki Bandaríkjanna í Evrópu og sakar þau um að vera með leiðtogum Íran í liði. Erlent 21.8.2020 10:16 Minnst 45 létust þegar bátur þeirra sprakk Minnst 45 farendur og flóttamenn létust, þar af fimm börn, í mannskæðasta skipbroti við strendur Líbíu á þessu ári. Erlent 19.8.2020 23:36 Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd ávísun á mæðradauða í stórum stíl Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd vegna COVID-19 geta kostað allt að 113 þúsund konur lífið í fátækari ríkjum. Áhrif faraldra leggjast þungt á konur og jaðarsetta hópa samkvæmt UN Women. Heimsmarkmiðin 19.8.2020 09:29 Einn fundinn sekur um morðið á Hariri Sérstakur dómstóll, sem nýtur stuðnings Sameinuðu þjóðanna, hefur sakfellt einn af þeim fjórum sem ákærðir voru fyrir aðild að morðinu á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, í Beirút árið 2005. Erlent 18.8.2020 13:56 Annar mótmælandi deyr í Hvíta-Rússlandi Mótmælandi lést í haldi lögreglunnar í Hvíta-Rússlandi í gær en þetta er annað dauðsfallið sem vitað er um frá því að átök brutust út milli mótmælenda og lögreglu á sunnudag. Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna stjórnvöld harðlega fyrir framgang þeirra gegn mótmælendum. Erlent 13.8.2020 07:59 Ósátt við að Bandaríkin reyni að stýra ferðinni hjá WHO Frakkar og Þjóðverjar hafa sagt sig frá viðræðum um umbætur á Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) vegna óánægju með að Bandaríkjamenn reyni að stýra ferðinni. Erlent 7.8.2020 22:55 COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, einkum vegna vannæringar í fátækjum ríkjum. Heimsmarkmiðin 6.8.2020 13:25 Breytt hegðun og ungt fólk að baki fjölgun smita Ungt fólk er nú hærra hlutfall þeirra sem greinast með nýtt afbrigði kórónuveiru víða í Evrópu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að breytt hegðun fólks sé orsök þess að hópsýkingar hafa komið upp og smitum fjölgað aftur að undanförnum. Erlent 29.7.2020 11:15 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 26 ›
Koma saman til að ræða deilu Asera og Armena Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun koma saman í dag til að ræða deilu Asera og Armena en átök hafa blossað upp enn á ný í héraðinu Nagorno Karabakh og liggja tugir eða hundruð í valnum. Erlent 29.9.2020 07:06
Átök, hamfarahlýnun og kórónaveiran ógna heilsu kvenna og barna Samkvæmt skýrslu þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna eru þær framfarir sem orðið hafa í að bæta hag kvenna og barna í heiminum síðastliðinn áratug í mikilli hættu vegna átaka, hamfarahlýnunar og nú kórónaveirunnar Heimsmarkmiðin 25.9.2020 14:00
Staðfestu tæplega þrjátíu ára gamalt kuldamet á Grænlandi Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefur nú staðfest að -69,6°C sem mældust á sjálfvirkri veðurathugunarstöð á Grænlandi árið 1991 sé mesti kuldi sem mæst hefur á norðurhveli jarðar. Erlent 23.9.2020 12:03
Xi tilkynnti óvænt um að Kína stefni að kolefnishlutleysi 2060 Kínverjar ætla að stefna að því að ná kolefnishlutleysi fyrir árið 2060 til að draga úr hættunni á verstu afleiðingum loftslagsbreytinga. Xi Jinping, forseti Kína, tilkynnti þetta óvænt í ávarpi á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Erlent 23.9.2020 10:57
Varaði við köldu stríði Kína og Bandaríkjanna Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, varaði við hættunni á að nýtt kalt stríð brytist út á milli Bandaríkjanna og Kína í ávarpi sínu á fyrsta allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í fjarfundi. Erlent 22.9.2020 16:35
Afmæliskönnun Sameinuðu þjóðanna: Mikill stuðningur við alþjóðlega samvinnu Heimsbyggðin hefur áhyggjur af aðgangi að heilsugæslu, hreinu drykkjarvatni, hreinlætisaðstöðu og menntun, ef marka má niðurstöður könnunar Sameinuðu þjóðanna á afstöðu til heimsmála. Heimsmarkmiðin 21.9.2020 10:24
Að halda friðinn? Í dag, 21. september er alþjóðlegi friðardagurinn. Í tilefni dagsins bjóða Sameinuðu þjóðirnar, sem fagna einmitt 75 ára afmæli í ár, öllum stríðandi fylkingum að leggja niður vopn, stöðva ofbeldi og virða 24 klukkustunda vopnahlé í nafni friðar. Skoðun 21.9.2020 07:01
WHO varar við að sóttkví sé stytt Evrópuþjóðir verða að halda fast við sóttkvíarreglur vegna kórónuveirufaraldursins í ljósi fjölgunar smitaðra um alla álfuna undanfarið, að mati yfirmanns Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Evrópu. Fjölgunin ætti að vera álfunni vakning. Erlent 17.9.2020 15:29
Saka stjórn Maduro um glæpi gegn mannkyninu Rannsakendur mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna fullyrða að ríkisstjórn Nicolás Maduro, forseta Venesúela, sé sek um „svívirðileg“ brot sem falli undir skilgreiningu á glæpum gegn mannkyninu. Erlent 16.9.2020 15:43
Alþjóðadagur til verndar ósonlaginu Í dag er aþjóðadagur til verndar ósonlaginu til þess að vekja athygli á þeirri ógn sem felst í þynningu ósonlagsins. Ósonlagið hindrar að megnið af skaðlegum útfjólubláum geislum sólar (UV-B) nái til jarðar. Heimsmarkmiðin 16.9.2020 11:25
Ellefu þúsund flóttamenn bíða þess að komast í skjól á Lesbos Talið er að ellefu þúsund hælisleitendur á grísku eyjunni Lesbos hafist við undir beru lofti eftir að Moria flóttamannabúðirnar brunnu til grunna í síðustu viku Heimsmarkmiðin 15.9.2020 15:00
Dularfullir draugabátar og ólöglegar veiðar Hundruðum norðurkóreskra fiskibáta hefur skolað á strendur Japans undanfarin ár. Beinagrindur dáinna sjómanna eru eini farmurinn. Erlent 15.9.2020 10:00
Faraldurinn stöðvar ekki loftslagsbreytingar Losun gróðurhúsalofttegunda stefnir í sama horf og áður en kórónuveiruheimsfaraldurinn hóf innreið sína fyrr á þessu ári þrátt fyrir metsamdrátt. Erlent 9.9.2020 11:00
Fyrrverandi hermenn viðurkenna ódæði gegn Róhingjum Tveir hermenn, sem gerðust liðhlaupar frá her Mjanmar eða Búrma, hafa játað á myndbandsupptöku að yfirmenn þeirra hafi skipað þeim að fremja stríðsglæpi gegn Róhingjum. Erlent 8.9.2020 19:54
Telja réttarhöldin vegna Khashoggi ógegnsæ Réttarhöld vegna morðsins á Jamal Khashoggi sem fóru fram í Sádi-Arabíu skorti gegnsæi og drógu ekki þá seku til ábyrgðar, að mati mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Átta manns voru dæmdir í fangelsi fyrir meinta aðild að morðinu. Erlent 8.9.2020 10:43
UNICEF kallar eftir stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kallar eftir auknum stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút svo öll þau börn sem ættu að hefja nýtt skólaár njóti réttinda sinna til menntunar. Heimsmarkmiðin 4.9.2020 10:14
Bandaríkjastjórn felli niður refsiaðgerðir gegn Alþjóðasakamáladómstólnum Evrópusambandið hvatti Bandaríkjastjórn í dag til þess að fella niður refsiaðgerðir sem hún hefur lagt á starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins. Aðgerðir Bandaríkjamanna séu óásættanlegar og fordæmalausar. Erlent 3.9.2020 22:39
Tsíkhanovskaja mun ávarpa Öryggisráðið Svetlana Tsíkhanosvkaja mun ávarpa Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna næstkomandi föstudag. Erlent 31.8.2020 18:31
Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt að mati Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 31.8.2020 12:32
Hvetur stjórnvöld til grænna fjárfestinga í faraldrinum Lífslíkur jarðarbúa myndu aukast um 20 mánuði ef notkun jarðefnaeldsneyta yrði hætt. Erlent 28.8.2020 08:13
„Heil kynslóð gæti misst af skólagöngu“ Neyðarástand ríkir í menntamálum um allan heim sakmvæmt Skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lokanir skóla vegna COVID-19 hafi áhrif á menntun 1,5 milljarða barna í 190 löndum. Heimsmarkmiðin 27.8.2020 11:09
Ratko Mladic áfrýjar lífstíðardómi Fyrrverandi hershöfðingi Bosníu-Serba hefur hafið ferli við að áfrýja lífstíðardómi sem Alþjóðastríðsglæpadómstóllinn í málefnum fyrrverandi Júgóslavíu dæmdi hann í árið 2017. Erlent 25.8.2020 13:39
Einangrun Bandaríkjanna bersýnileg í deilunum um Íran Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er reiður út í hefðbundin bandalagsríki Bandaríkjanna í Evrópu og sakar þau um að vera með leiðtogum Íran í liði. Erlent 21.8.2020 10:16
Minnst 45 létust þegar bátur þeirra sprakk Minnst 45 farendur og flóttamenn létust, þar af fimm börn, í mannskæðasta skipbroti við strendur Líbíu á þessu ári. Erlent 19.8.2020 23:36
Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd ávísun á mæðradauða í stórum stíl Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd vegna COVID-19 geta kostað allt að 113 þúsund konur lífið í fátækari ríkjum. Áhrif faraldra leggjast þungt á konur og jaðarsetta hópa samkvæmt UN Women. Heimsmarkmiðin 19.8.2020 09:29
Einn fundinn sekur um morðið á Hariri Sérstakur dómstóll, sem nýtur stuðnings Sameinuðu þjóðanna, hefur sakfellt einn af þeim fjórum sem ákærðir voru fyrir aðild að morðinu á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, í Beirút árið 2005. Erlent 18.8.2020 13:56
Annar mótmælandi deyr í Hvíta-Rússlandi Mótmælandi lést í haldi lögreglunnar í Hvíta-Rússlandi í gær en þetta er annað dauðsfallið sem vitað er um frá því að átök brutust út milli mótmælenda og lögreglu á sunnudag. Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna stjórnvöld harðlega fyrir framgang þeirra gegn mótmælendum. Erlent 13.8.2020 07:59
Ósátt við að Bandaríkin reyni að stýra ferðinni hjá WHO Frakkar og Þjóðverjar hafa sagt sig frá viðræðum um umbætur á Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) vegna óánægju með að Bandaríkjamenn reyni að stýra ferðinni. Erlent 7.8.2020 22:55
COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, einkum vegna vannæringar í fátækjum ríkjum. Heimsmarkmiðin 6.8.2020 13:25
Breytt hegðun og ungt fólk að baki fjölgun smita Ungt fólk er nú hærra hlutfall þeirra sem greinast með nýtt afbrigði kórónuveiru víða í Evrópu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að breytt hegðun fólks sé orsök þess að hópsýkingar hafa komið upp og smitum fjölgað aftur að undanförnum. Erlent 29.7.2020 11:15