„Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ „Við fórum nokkuð hátt eftir sigurinn á Njarðvík en ég held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið og komnir niður á jörðina aftur,“ segir Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli á morgun klukkan 16:15. 26.9.2025 18:32
Lofar æðislegum leik „Mér líður bara æðislega og við erum búnir að stefna að þessu síðasta mánuðinn. Við erum statt og stöðugt búnir að stefna að því að koma okkur á Laugardalsvöllinn,“ segir Hermann Hreiðarsson þjálfari HK fyrir úrslitaleikinn gegn Keflavík á Laugardalsvelli á morgun. Sæti í Bestudeildinni er undir. 26.9.2025 17:02
Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Björgvin Franz Gíslason leikari er handleggsbrotinn en er á fullu í Ladda sýningunni í Borgarleikhúsinu og æfir af krafti í ræktinni með Evu Dögg systur sinni. Björgvin er ásamt öðrum leikurum og Ladda sjálfum í sýningunni Þetta er Laddi. 26.9.2025 15:01
„Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26.9.2025 11:33
Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Íslendingar virðast elska góð æði. Allavega er hægt að nefna fjölmörg æði sem hafa gripið landann í gegnum tíðina. 25.9.2025 15:01
Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Þættirnir Brjánn hófu göngu sína á Sýn á fyrir viku. Þættirnir fjalla um eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager, en hann fær tækifærið sem þjálfari liðsins. 23.9.2025 11:01
Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad Valur og HK mættust í 16 liða úrslitum Kviss á laugardagskvöldið. Þau Dóra Júlía og Jóhann Alfreð mættu fyrir hönd Vals og VÆB bræður fyrir hönd HK í hörku viðureign. 22.9.2025 13:00
Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Arnór Atlason verður þjálfari Holstebro næstu þrjú árin. Hann segir að starfið fari vel saman við það að vera aðstoðarþjálfari landsliðsins. 19.9.2025 14:03
„Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Stangarstökkvarinn fyrrverandi Þórey Edda Elísdóttir segir að afrek Armands Duplantis séu í raun ótrúlegt. Hún telur að hann eigi enn eitthvað inni. 19.9.2025 12:31
Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Arkitektinn og umhverfisfræðingurinn Hildur Gunnlaugsdóttir er búin að búa til útibíó við heita pottinn í garðinum. 19.9.2025 12:31