Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Óðinn Þór Ríkharðsson átti góðan leik fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann öruggan sigur í svissnesku deildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru báðir fjarverandi þegar Magdeburg vann í Þýskalandi. 23.2.2025 17:54
Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Seinni dagur Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll í dag. Eitt Íslandsmet var slegið en fyrra metið var sett árið 2004. 23.2.2025 17:33
Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Panathinaikos tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu grísku deildarinnar í knattspyrnu í dag. Liðið sló Víkinga út úr Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. 23.2.2025 17:06
Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Ársþing KSÍ fór fram um helgina. Auk afgreiðslu tillagna og breytinga á reglugerðum sambandsins voru framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt fyrir þingfulltrúum og gestum. 23.2.2025 08:01
Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Úrvalsdeildin í keilu verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport og þá verða tveir leikir í Lengjubikar kvenna sýndir beint. 23.2.2025 06:00
Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Ísland mætir Tyrkjum í undankeppni Eurobasket í Laugardalshöll annað kvöld en sigur tryggir Íslandi sæti í lokakeppninni. 22.2.2025 23:47
Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári og Ólympíuleikarnir í Los Angeles tveimur árum seinna. Hagsmunaaðilar ferðamála í landinu segja Bandaríkin ekki tilbúin að halda þessa stóru íþróttaviðburði. 22.2.2025 23:17
„Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Það var sannkallaður stjörnufans á Quinta Da Marinha golfvellinum í Portúgal á dögunum þegar bæði núverandi og fyrrverandi knattspyrnuleikmenn öttu kappi í hörkukeppni. 22.2.2025 22:31
Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Barcelona náði toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni á nýjan leik í kvöld eftir sigur á Kanaríeyjum gegn Las Palmas. 22.2.2025 21:59
Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Inter lyfti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan sigur á Genoa á heimavelli í kvöld. 22.2.2025 21:45