Potter á að töfra Svía inn á HM Graham Potter verður að öllum líkindum næsti þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta, samkvæmt sænska fótboltamiðlinum Fotbollskanalen. 17.10.2025 15:06
Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sigurbjörn Bárðarson, meðlimur í Heiðurshöll ÍSÍ, er hættur sem landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Hann segir að um sameiginlega ákvörðun sína, formanns LH og landsliðsnefndar sé að ræða. 17.10.2025 13:30
Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks drógust gegn dönsku meisturunum í Fortuna Hjörring í dag, þegar dregið var í 16-liða úrslit nýju Evrópukeppninnar í fótbolta kvenna; Evrópubikarsins. 17.10.2025 11:23
Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Chelsea verður að spjara sig án Cole Palmer í að minnsta kosti sex vikur til viðbótar, vegna nárameiðsla sem hann glímir við. 17.10.2025 10:31
Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Taugar Vesturbæinga ættu með réttu að vera þandar nú þegar mögulegt er að KR falli úr Bestu deildinni á sunnudaginn. Það hefur bara einu sinni gerst frá því byrjað var að spila fótbolta hér á landi árið 1912 og KR vann sinn fyrsta af 27 Íslandsmeistaratitlum. 17.10.2025 10:00
Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Forkólfar handknattleikssambanda Íslands, Grænlands og Færeyja undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aukið samstarf þjóðanna í handbolta, á landsleik Íslands og Færeyja í undankeppni EM kvenna. 16.10.2025 17:17
Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn í uppgjöri erkifjendanna sem jafnframt eru sigursælustu fótboltalið Englands. Hatrið á milli liðanna á sér langa sögu og mikið er í húfi í stórleiknum á Anfield, eins og fjallað er um í frábæru upphitunarmyndbandi frá ensku úrvalsdeildinni sem ætti að koma öllum í rétta gírinn. 16.10.2025 16:32
Fórnaði frægasta hári handboltans Fyrrverandi handboltastjarnan Mikkel Hansen þekkir margt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Pabbi hans er þar á meðal. Hansen hefur nú rakað af sér líklega þekktasta hár handboltasögunnar, til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini. 16.10.2025 13:32
Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Falleg skilaboð biðu Framara í búningsklefa leikmanna portúgalska stórliðsins Porto eftir leik liðanna í Evrópudeild karla í handbolta í vikunni. Vel þótti takast til í þessari frumraun Framara við að halda Evrópudeildarleik í Úlfarsárdal. 16.10.2025 11:01
„Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Fótboltakonan Mist Edvardsdóttir var smám saman að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu þegar henni var kippt hratt niður á jörðina. Hún var 23 ára þegar hún greindist með Hodgkins eitlakrabbamein en segir fótboltann hafa hjálpað sér mikið og meinið ef til vill stuðlað að því að hún fann ástina og eignaðist tvo stráka. 16.10.2025 08:00