Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Chelsea-framherjinn Joao Pedro hefur ítrekað valdið eigendum sínum í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar vonbrigðum síðustu vikur. Það er eitthvað sem Albert Þór Guðmundsson, annar stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, segir hafa verið fyrirsjáanlegt. 23.10.2025 16:31
Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Viktor Gísli Hallgrímsson nýtur lífsins í Barcelona og að deila þar markmannsstöðunni með danska landsliðsmarkverðinum Emil Nielsen. Í kvöld snýr hann aftur á sinn fyrrum heimavöll í Póllandi. 23.10.2025 14:33
Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í handbolta sýndu í verki, líkt og Íslendingar fyrr á þessu ári, að þær hefðu engan áhuga á að spila handboltaleik við Ísrael á meðan að Ísraelar stunduðu þjóðarmorð á Gaza. 23.10.2025 13:00
Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni Eiður Smári Guðjohnsen mætti ásamt sínum gamla liðsfélaga Joe Cole á Stamford Bridge í gærkvöld þar sem þeir störfuðu sem sparkspekingar í beinni útsendingu TNT Sports. 23.10.2025 12:01
„Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ „Ég get ekki einu sinni lýst tilfinningunni. Það er auðvitað búinn að vera draumur að spila í Meistaradeild Evrópu síðan ég var lítill, og að skora er náttúrulega bara annar draumur,“ segir Viktor Bjarki Daðason, yngsti markaskorari Íslands í Meistaradeildinni í fótbolta frá upphafi. 23.10.2025 10:43
Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Fyrir fimm árum hefði Króatann Josko Gvardiol aldrei grunað að hann ætti eftir að spila fyrir Manchester City. Hann var nálægt því að hætta í fótbolta til að snúa sér að körfubolta en varð svo næstdýrasti varnarmaður sögunnar. 23.10.2025 10:00
Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk Guðrún Arnardóttir og Fanney Inga Birkisdóttir þykja líklegastar til að koma til bjargar ef landsliðskonur Íslands í fótbolta myndu enda í eyðimörk. 23.10.2025 09:06
„Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ „Það er búið að vera nóg að gera en þetta er búið að vera mjög skemmtilegt,“ segir Ólafur Ingi Skúlason sem hefur þurft að hafa hraðar hendur sem nýr þjálfari Breiðabliks. Liðið tekur nefnilega á móti finnsku meisturunum í KuPS á Laugardalsvelli í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. 23.10.2025 08:31
Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Liverpool og Chelsea unnu bæði 5-1 stórsigra í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Bayern skoraði fjögur gegn Club Brugge og Real Madrid hafði betur gegn Juventus. Öll mörkin má sjá á Vísi. 23.10.2025 08:03
Tekur við af læriföður sínum Eftir að hafa gert frábæra hluti með Völsung í 1. deild karla í fótbolta í sumar er Aðalsteinn Jóhann Friðriksson orðinn þjálfari kvennaliðs Þórs/KA í Bestu deildinni. 23.10.2025 07:33