Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fær að vera aðalgellan í liðinu“

Þóranna Kika Hodge-Carr mætti full sjálfstrausts aftur með Val í Bónus-deildina, eftir að hafa spilað með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Hún var lofuð í hástert í Körfuboltakvöldi, fyrir frammistöðu sína í sigrinum gegn Grindavík um helgina.

Ronaldo slapp við bann á HM

Rauða spjaldið sem Cristiano Ronaldo fékk á móti lærisveinum Heimis Hallgrímssonar fyrr í þessum mánuði, í 2-0 tapi Portúgals gegn Írlandi, mun ekki hafa áhrif á þátttöku hans á HM í fótbolta næsta sumar.

Theo­dór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar Bjarnason er hættur störfum hjá KR eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í sumar og þjálfað 2. flokk.

Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM

Díana Dögg Magnúsdóttir, sem á miðvikudaginn verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í fyrsta leik á HM í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við eitt besta lið þýska handboltans, Blomberg-Lippe.

Sjá meira