Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Ísraelsher hefur viðurkennt að „fagleg mistök“ og brot á skipunum hafi átt sér stað þegar fimmtán hjálparstarfsmenn á Gasaströndinni voru drepnir. Þeir neita hins vegar að þeir hafi reynt að fela atvikið. 20.4.2025 16:13
Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Tvö ódýr lyf geta lækkað tíðni hjartaáfalla hjá þeim sem hafa áður fengið hjartaáfall samkvæmt nýrri rannsókn framkvæmda af íslenskum dósent. Fái sjúklingar bæði lyfin sem fyrst bæti það lífshorfur þeirra til muna. 20.4.2025 15:43
„Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Biskup Íslands lagði áherslu á kærleika og mikilvægi þess að taka afstöðu með börnum og hinum saklausu. Rauði þráður ávarpsins var að sagan hafi engan endi þar sem henni sé ekki lokið. 20.4.2025 12:22
Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta „Þetta var ekki ár vonbrigða heldur ár endurfæðinga,“ segir Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, í viðtali í Sprengisandi. 20.4.2025 11:26
Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu. Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir um stjórnmál og sagnfræði við góða gesti. 20.4.2025 09:48
Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Fyrra kvöld rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður var haldið í gærkvöldi á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar er í skýjunum yfir vel heppnaðri hátíð og segist hafa aldrei séð jafn marga gesti. 19.4.2025 16:57
Veikindafríi Páls Óskars lokið Páll Óskar tilkynnti að eftir að hafa haldið fjögurra klukkustunda „Pallaball“ sé veikindaleyfinu hans formlega lokið. Hann þríkjálkabrontaði í byrjun árs. 19.4.2025 16:37
„Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Vladímír Pútín Rússlandsforseta leika sér að mannslífum. Úrkaínuforseti virðist ekki trúa yfirlýsingu Rússaforsetans um „páskavopnahlé.“ 19.4.2025 15:52
Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Lögreglan á Húsavík handtók karlmann á þrítugsaldri sem hafði töluvert magn meintra ólöglegra fíkniefna í fórum sér. 19.4.2025 15:05
Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Í gærmorgun hóf HS Orka að bora fyrstu djúpu rannsóknarborholu í Krýsuvík. Áætlunin er að afla sér ítarlegri þekkingu á jarðhitakerfinu með það að markmiði að framleiða heitt vatn til notkunar á höfuðborgarsvæðinu. 19.4.2025 14:44