Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brazell ráðinn til Vals

Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Christopher Brazell sem þjálfara 2. Flokks karla hjá félaginu ásamt því að hann mun sinna sérstöku afreksstarfi í elstu flokkum félagsins, bæði í karla og kvennaflokki.

Dag­skráin í dag: Körfu­bolta­kvöld, ís­hokkí og píla

Það eru fimm beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tveir leikir eru á dagskrá Bónus-deildar karla í körfubolta, að þeim loknum er Körfuboltakvöld á sínum stað og þá sýnum við beint frá pílu og íshokkí.

Gísli Gott­skálk eftir­sóttur í Pól­landi

Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Víkings, er eftirsóttur um þessar mundir. Helst eru það félög frá Póllandi sem vilja fá hann í sínar raðir en einnig er um að ræða félög frá Svíþjóð og Danmörku.

Littler í úr­slit annað árið í röð

Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag.

Van Gerwen í úr­slit í sjöunda sinn

Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag.

Tryggvi Snær tók flest frá­köst í góðum sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket lögðu MB Andorra í spænsku ACB-deild karla í körfubolta í kvöld. Tryggvi Snær fór mikinn undir körfunni og var aðeins einu frákasti frá tvöfaldri tvennu.

Sjá meira