Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Eva Þorsteinsdóttir, partner og Senior Account Manager hjá Sahara auglýsingastofu, sefur eins lengi og hún kemst upp með á morgnana. Þegar hún síðan fer loksins fram úr reynir hún að múltítaska eins og vindurinn, með tilheyrandi alls konar. 26.4.2025 10:01
Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Nú hljóta flestir að hugsa: Í hvaða starfi er fólk truflað svona oft? Og er eitthvað hægt að vinna ef truflunin er svona tíð? Flestir hugsa líka örugglega: Þetta á samt sem betur fer ekki við mig. 25.4.2025 07:03
Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ „Jú, jú, pabbi kemur hingað daglega. Orðinn 82 ára. Pabbi kemur oftast eftir hádegi og er þá aðallega að laga hæðarlínur og fleira sem honum finnst skemmtilegt og hann er mjög góður í,“ segir Karl Arnar Arnarsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Loftmynda um föður sinn; Örn Arnar Ingólfsson og þann sem fór með þá frumkvöðlastarfsemi af stað fyrir 36 árum síðan að leggja grunninn að fyrsta íslenska Íslandskortinu; Unnu af Íslendingum. 24.4.2025 08:02
Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Úff; Þvílíkt yndi sem þetta páskafrí var! Afslöppun, góður matur, frábær samvera, súkkulaði, spil, notalegheit, góð bók, geggjuð páskadagskrá í fjölmiðlum, útivera, garðyrkja, framkvæmdir, ferðalög, sól og svo framvegis. 22.4.2025 07:00
Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Við tölum oft um bestu útgáfuna okkar. Þessa eftirsóttu útgáfu sem gerir okkur sterkari, hamingjusamari, kátari og svo framvegis. Best í samskiptum, best í að nýta styrkleikana okkar og svo framvegis og svo framvegis. 21.4.2025 08:01
Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ „Er þetta fólk ekki bara farið yfir um? hugsaði ég alltaf,“ segir Daníel Rafn Guðmundsson og hlær. 20.4.2025 08:02
Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri stuðningsfélagsins Krafts, kemst ekki í gang fyrr en hún er búin með fyrsta kaffibollann á morgnana. Og fer þá líka alla leið; fær sér kaffi að ítölskum sið með flóaðri mjólk. Sólveig viðurkennir að elska línulega dagskrá á RÚV. 19.4.2025 10:00
Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Það er allt fullt af blóði. Eins og blóðið fossi úr hesti frekar en manneskju. Anna hleypur frá svefnherberginu og inn á klósett. Grátandi af hræðslu og í geðshræringu ; Er dóttirin dáin eða get ég reynt að þrýsta á og framkalla fæðingu strax; Næ ég að bjarga henni? hugsar hún. 18.4.2025 08:00
Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ „Erum við hér að tala við verðandi forseta Íslands eða ráðherra?“ er fyrsta spurningin til þeirra systkina Valtýs Arnar, Elínar Höllu og Ólafs Helga Kjartansbarna. Því öll hafa þau sinnt hlutverki forseta málfundafélagsins Framtíðar í MR. 17.4.2025 08:02
Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs „Ísland hefur mikið fram að færa á sviði jafnréttismála og á okkur er hlustað á alþjóðavettvangi í þeim efnum,” segir Katrín Jakobsdóttir, stjórnarformaður nýs Rannsóknarseturs um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi og fyrrum forsætisráðherra. 15.4.2025 07:03