fréttamaður

Rakel Sveinsdóttir

Rakel sér um flokkana Atvinnulíf og Áskorun á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig?

Það eru eðlileg og mannleg viðbrögð hjá okkur að bregða svolítið þegar tilkynnt er um enn einar breytingarnar í vinnunni. Til dæmis að einhver sé að hætta eða byrja, að nú eigi að færa til þennan eða hinn eða færa til verkefni eða ábyrgð.

Þarf stundum að kalla á eigin­konuna „komdu að sofa ástin“

Hreggviður Steinar Magnússon, Reggie,  framkvæmdastjóri Ceedr, segir stundum þurfa að minna eiginkonuna á háttatímann. Því nú sé hún komin með prjónaveikina frá ömmu sinni. Hreggviður  segir rómantík snúast um að segja ég elska þig á marga ólíka vegu.

Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk

Vá hvað það væri nú mikill draumur í dós ef við fengjum alltaf óskipta athygli læknisins þegar við hittum hann, sem væri einbeittur í samtalinu við okkur; að hlusta, nema, greina, útskýra, fræða.

Sjá meira