Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Það er ekki óalgengt að fólk beri marga hatta, sér í lagi á Íslandi. Þar sem verkefnin á einni hendi geta verið æri mörg; uppeldi barna og heimilisrekstur, vinna, aukavinna og jafnvel auka-aukavinna og síðan alls kyns markmið. 25.1.2026 08:00
Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, móðgaðist mjög þegar Viðskiptablaðið sagði hana hundleiðinlega og húmorslausa. Enda er hún að grínast allan daginn! Höllu finnst alræði A-fólksins í þjóðfélaginu nokkuð ýkt. 24.1.2026 10:01
Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Það eru eðlileg og mannleg viðbrögð hjá okkur að bregða svolítið þegar tilkynnt er um enn einar breytingarnar í vinnunni. Til dæmis að einhver sé að hætta eða byrja, að nú eigi að færa til þennan eða hinn eða færa til verkefni eða ábyrgð. 23.1.2026 07:02
Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Í þessari viku er Atvinnulífið að fjalla um innleiðingu á stefnu með breyttu viðhorfi stjórnenda og breyttum venjum stjórnenda. 22.1.2026 07:01
Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Það þekkja þetta margir vinnustaðir: Nýr forstjóri er ráðinn og þá er blásið í alla lúðra. Enn ein stefnumótunin er boðuð og í þetta sinn á sko svo sannarlega að gera hlutina með stæl. 21.1.2026 07:01
Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Það eru eflaust til ófá samfélög jafn vön því og á Íslandi að fjölskyldur séu samsettur hópur með einhverjum hætti og að börn séu alin upp af stjúpforeldri. 19.1.2026 07:00
Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Hreggviður Steinar Magnússon, Reggie, framkvæmdastjóri Ceedr, segir stundum þurfa að minna eiginkonuna á háttatímann. Því nú sé hún komin með prjónaveikina frá ömmu sinni. Hreggviður segir rómantík snúast um að segja ég elska þig á marga ólíka vegu. 17.1.2026 10:00
Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Þetta gerist á sekúndubroti. En vá hvað það kemur góð tilfinning með þessu. Svona gerist þetta oftast: 16.1.2026 07:01
Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Á sunnudegi sitja þrjár vinkonur á spjallinu. Umræðuefnið er staðan í samfélaginu og lýðheilsumálin. 15.1.2026 07:00
Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Vá hvað það væri nú mikill draumur í dós ef við fengjum alltaf óskipta athygli læknisins þegar við hittum hann, sem væri einbeittur í samtalinu við okkur; að hlusta, nema, greina, útskýra, fræða. 14.1.2026 07:00