Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Það er stór ákvörðun að taka fyrirliðabandið af norska framherjanum Erling Braut Haaland í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar enda hefur hann verið að raða inn mörkum á þessu tímabili. Mótherji helgarinnar fær þó Albert Þór Guðmundsson í Fantasýn-hlaðvarpinu til að íhuga það. 7.11.2025 12:02
Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. 7.11.2025 10:43
Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Liverpool-stuðningsmenn fengu góðar fréttir í aðdraganda stórleiksins á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.11.2025 10:26
Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Antonio Brown, fyrrverandi besti útherji NFL-deildarinnar, hefur verið handtekinn vegna ákæru um morðtilraun í tengslum við skotárás eftir hnefaleikaviðburð síðasta vor. 7.11.2025 09:00
Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hefur verið dæmd í sex mánaða bann af aganefnd franska skíðasambandsins, FFS, en bannið er það stutt að hún getur keppt á Ólympíuleikunum á næsta ári. 7.11.2025 08:31
Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Portúgalski landsliðsmaðurinn Diogo Jota lést í bílslysi í sumar og næstum því allir liðsfélagar hans í landsliðinu mættu í jarðarförina. Sá frægasti af þeim var þó hvergi sjáanlegur. Í nýju viðtali útskýrir Cristiano Ronaldo hvers vegna hann fór ekki í jarðarför Jota. 7.11.2025 08:00
„Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Það er enginn vafi á því að norski íþróttafréttamaðurinn Jan Petter Saltvedt er alls ekki aðdáandi nýju friðarverðlauna FIFA. 7.11.2025 06:47
Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Portúgalska fótboltalandsliðið mun heiðra goðsagnakennda framherjann Eusébio með því að spila í sérstakri treyju honum til heiðurs í þessum mánuði 6.11.2025 16:32
Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Bandaríska tenniskonan Venus Williams stefnir á að keppa sitt 33. tímabil í röð á WTA-mótaröðinni og hefja leik í Auckland í janúar. 6.11.2025 16:02
„Ha, átti ég metið?“ Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna. 6.11.2025 15:03