Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Elena Rybakina fagnaði sigri á lokamóti WTA tennismótaraðarinnar um helgina þegar hún sigraði efstu konu heimslistans. Hún kom sér þó í fréttirnar fyrir það sem hún gerði ekki í verðlaunaafhendingunni. 11.11.2025 16:01
Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Það var dramatík í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Florída-liðin Orlando Magic og Miami Heat unnu bæði leiki sína á síðustu sekúndunum. 11.11.2025 15:33
Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Alexander Isak tók ekki þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann er nú mættur á æfingar með sænska landsliðinu fyrir leiki í undankeppni HM. 11.11.2025 15:01
Mamma hans trúði honum ekki Nikolas Nartey er nýjasti meðlimur danska landsliðsins í fótbolta og gæti spilað sinn fyrsta landsleik á móti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á laugardaginn. 11.11.2025 14:30
Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Norðmenn ætla að losna við allt gúmmikurl úr gervigrasvöllum landsins og hafa þess vegna stofnað Umhverfissjóð fótboltans. 11.11.2025 14:02
Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Lamine Yamal mun missa af leikjum Spánar í undankeppni HM í fótbolta í þessum landsliðsglugga vegna meiðsla. Spænska knattspyrnusambandið kom samt alveg af fjöllum. 11.11.2025 13:25
FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta er komið áfram í næstu umferð í undankeppni Evrópumótsins eftir flottan sigur á heimastúlkum í Slóveníu í dag. 11.11.2025 13:07
„Menn beita öllum brögðum“ Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en mikið hefur verið rætt og skrifað um föstu leikatriðin hjá liðinu á þessu tímabili. Sunderland notaði sérstaka leið til að hafa áhrif á innköst Arsenal í jafntefli liðanna um síðustu helgi. 11.11.2025 12:32
Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Það vantar ekki samkeppnina um sæti í HM-hóp Brasilíumanna næsta sumar en einn af þeim sem koma kannski til greina kemur úr óvæntri átt. 11.11.2025 12:03
Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu eru ósigraðir á toppi Bónus deildar karla í körfubolta og hafa litið frábærlega út í upphafi tímabilsins. 11.11.2025 11:33