„Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Hafþór Júlíus Björnsson mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi afrek sitt frá helginni þegar hann setti nýtti heimsmet í réttstöðulyftu. 28.7.2025 11:02
Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Ísland vann fern verðlaun á Norðurlandamóti tuttugu ára og yngri í Svíþjóð um helgina en stjarna helgarinnar hjá íslenska liðinu var spretthlauparinn Eir Chang Hlésdóttir. 28.7.2025 10:30
Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Spænski miðjumaðurinn Aitana Bonmatí var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna í fótbolta en hún brosti ekki þegar hún sótti verðlaunin eftir tap í vítakeppni í úrslitaleiknum á móti Englandi. 28.7.2025 10:01
Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson kann greinilega ýmislegt fyrir sér í golfíþróttinni og um helgina komst hann í Einherjaklúbbinn. 28.7.2025 09:31
Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Enska kvennalandsliðið í fótbolta varði Evrópumeistaratitil sinn í gær eftir sigur á heimsmeisturum Spánar í vítakeppni í Basel. Hetja liðsins var ásamt fleirum markvörðurinn Hannah Hampton. 28.7.2025 09:03
Donald Trump sást svindla á golfvellinum Donald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Skotlandi í opinberri heimsókn en hún snerist reyndar að stórum hluta um golfvöllinn hans og kynningu á honum. 28.7.2025 08:30
Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Hafþór Júlíus Björnsson bætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann lyfti þá 505 kílóum fyrstur manna í heiminum. Hafþór afrekaði þetta á kraftlyftingarmóti í Þýskalandi. 28.7.2025 08:01
Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Lucy Bronze er ein af hetjum enska kvennalandsliðsins sem tryggði sér Evrópumeistartitilinn í gær en hún bjó líklegast til nýja skilgreiningu á því á þessu móti hvað það þýðir að harka af sér. 28.7.2025 07:31
Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler komst ekki aðeins í fréttirnar fyrir frábæra frammistöðu sína á Opna meistaramótinu á dögunum því atvik tengt einu höggi hans fór einnig á mikið flug á netinu. 28.7.2025 06:31
Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Íslenska kvennalandsliðið var í meirihluta þegar kom að þeim liðum á Evrópumótinu í Sviss sem spiluðu með fyrirliðaband í regnbogalitunum. 26.7.2025 09:02