Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný?

Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney var einn þeirra sem gagnrýndu stærstu stjörnur Liverpool þegar liðið var í miðri taphrinu sinni. Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, mætti í viðtal og ræddi málin við Rooney eftir sigur Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildinni í gær.

Kristófer Acox kallar sig glæpa­mann

Íslenski körfuboltamaðurinn Kristófer Acox hefur verið mikið í fréttum síðustu mánuði en aðallega vegna þess sem hann hefur gert utan vallar. Hann gerir þessa viðburðarríku mánuði upp á samfélagsmiðlum með stuttri en afar sérstakri yfirlýsingu.

Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu

Þær eru mismunandi refsingarnar hjá liðum þegar menn mæta of seint á æfingar eða liðsfundi. Knattspyrnustjórar taka menn oft út úr byrjunarliðinu og sektarsjóður er hjá flestum liðum. Refsingin hjá franska félaginu Mónakó hlýtur að vera með þeim harðari í heimi, að minnsta kosti fyrir budduna.

Sjá meira