Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Ísak Andri Sigurgeirsson lagði upp tvö mörk fyrir Norrköping í góðum útisigri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.4.2025 16:30
Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Handknattleiksfólkið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason eru á leiðinni heim úr atvinnumennsku og hafa bæði samið um að spila með ÍBV í Olís deildunum. 27.4.2025 16:15
Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Birmingham City vann 4-0 heimasigur á Mansfield Town í ensku C-deildinni í dag en Birmingham var þegar búið að tryggja sér sæti í ensku b-deildinni á næstu leiktíð. 27.4.2025 16:01
Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina unnu 2-1 heimasigur á Empoli í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta í dag. 27.4.2025 15:08
Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Manchester United náði að bjarga stigi í uppbótatíma í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Bournemouth á suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.4.2025 15:00
Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Hákon Arnar Haraldsson átti mjög flottan leik í dag í góðum útisigri Lille í frönsku deildinni. 27.4.2025 14:55
Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Íslendingaliðið Magdeburg komst upp í fjórða sæti þýsku handboltadeildarinnar eftir þriggja marka útisigur á Wetzlar í dag. 27.4.2025 14:41
Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sævar Atli Magnússon og félagar í Lyngby unnu í dag mikilvægan sigur í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 27.4.2025 13:58
Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum í dag þegar Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn. 27.4.2025 13:57
Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos eru komnir upp í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta en þeir eiga enn eftir að klára nokkra leiki. 27.4.2025 12:37