Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Íslenska kvennalandsliðið var í meirihluta þegar kom að þeim liðum á Evrópumótinu í Sviss sem spiluðu með fyrirliðaband í regnbogalitunum. 26.7.2025 09:02
Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Meðeigandi Inter Miami segir að Lionel Messi sé ákaflega ósáttur með að vera dæmdur í eins leiks bann fyrir að skrópa í Stjörnuleik MLS deildarinnar. 26.7.2025 07:03
Getur varla gengið lengur Ronnie Coleman er einn besti vaxtaræktarmaður sögunnar en hann hefur þurft að þola grimm örlög eftir að gríðarlegt álag á líkamann náði heldur betur í skottið á honum. 26.7.2025 06:32
Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 26.7.2025 06:01
Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Shaquille O’Neal er ekkert að fara í felur með það að hann er ekki mikill aðdáandi franska miðherjans Rudy Gobert. 25.7.2025 23:16
Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, deildi skemmtilegri mynd af dóttur sinni á dögunum. 25.7.2025 22:46
Mættur aftur tuttugu árum seinna Spænski körfuboltamaðurinn Ricky Rubio er búinn að taka körfuboltaskóna sína af hillunni. 25.7.2025 22:16
Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25.7.2025 21:45
Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. 25.7.2025 21:13
Barcelona biður UEFA um leyfi Barcelona gengur frekar illa að binda lokahöndina á endurbæturnar á Nývangi og nú er orðið ljóst að ekki tekst að klára leikvanginn fyrir nýtt tímabil. 25.7.2025 20:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti