Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Snorri Helgason sýnir hvernig á að elda dýrindis smjörsteikta bleikju með ýmiss konar gúmmelaði á einni pönnu. Bleikjuna parar hann við smjörkennda hvítvínið Tessier Mersault frá 2022 og tónlist kántrísöngvarans Townes van Zandt. 24.10.2025 17:02
Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Þuríður Björg Guðnadóttir, framkvæmdastjóri markaðssóknar hjá Nova, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu. Hún byrjaði 18 ára í þjónustuveri félagsins þegar það var stofnað og hefur setið í framkvæmdastjórn frá árinu 2017. 24.10.2025 16:03
Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, reyndist óvæntur bjargvættur þegar hann rambaði á barnavagn á Landakotstúni í gærkvöldi. Barnavagninum hafði verið stolið af tröppum Hússtjórnarskólans skömmu fyrr. 24.10.2025 15:03
Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Íslenska leikjafyrirtækið Porcelain Fortress gefur í dag út annan leik sinn, Walk of Life, á tölvuleikjaveitunni Steam. Spilarar leiksins þurfa að taka þátt í farsakenndu lífsgæðakapphlaupi hver við annan. 24.10.2025 13:36
Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík fer fram í tólfta sinn frá 25. október til 2. nóvember. Sýndar verða nýjar myndir í bland við gamlar auk fjölda annarra viðburða. Hátíðin lendir bæði á hrekkjavöku og vetrarfríi grunnskóla þannig það er ærið tilefni fyrir krakkana að kíkja í bíó. 24.10.2025 11:46
Kim Kardashian greindist með heilagúlp Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian greinir frá því í nýjustu seríunni um Kardashian-fjölskylduna að hún hafi greinst með „lítinn æðagúlp“ í heila. Ekki kemur fram af hvaða tagi æðagúlpurinn er né hver staða hans er í dag. 24.10.2025 10:16
Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? „Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness og af hverju?“ Þannig hljóðar spurningin sem blaðamaður lagði fyrir níu ólíka Laxness-lesendur. Svörin voru fjölbreytt, rétt eins og höfundarverk Nóbelskáldsins, en bókin sem bar oftast á góma kom þó nokkuð á óvart. 24.10.2025 07:09
Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Skosk kona notaði gervibumbu í marga mánuði, falsaði sónarmyndir, þóttist hafa eignast dóttur og reyndi að telja fólki trú um að dúkka væri dóttir hennar. Upp komst um blekkingarleikinn þegar hún sagði dótturina hafa dáið. 23.10.2025 15:26
Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gerir í dag aðgengilega nýja Íslensk-enska veforðabók. Hún er tíunda tvímálaorðabókin sem stofnunin hefur birt undanfarin fjórtán ár. 23.10.2025 10:58
Komin með nýjan rappara í sigtið Rapparinn Pétur Már Guðmundsson, betur þekktur sem Saint Pete, er farinn að slá sér upp með Hrafnkötlu Unnarsdóttir, verslunarkonu og eiganda Pons Vintage. Þau eru bæði að norðan en Hrafnkatla var áður með rapparanum Flóna og á með honum einn son. 23.10.2025 10:25