Kynna fimm markmið í heilbrigðis- og öldrunarmálum Samfylkingin hefur kynnt nýja stefnu sína í heilbrigðis- og öldrunarmálum. Stefnan byggir á fimm markmiðum sem ættu að taka tvö kjörtímabil að koma í framkvæmd. 2.10.2023 15:45
Gert að sæta „öruggri gæslu“ eftir vopnað rán Karlmaður sem framdi vopnað rán þann 22. ágúst 2021 þarf að sæta öruggri gæslu á viðeigandi hæli. Þetta er niðurstaða dóms Héraðsdóms Reykjavíkur. 2.10.2023 11:42
Mikill viðbúnaður í Kópavogi Töluverður viðbúnaður var í iðnaðarhverfi í Kópavogi á tíunda tímanum í kvöld. Um fimm lögreglubílar voru á svæðinu og talsvert af lögreglumótorhjólum. 21.9.2023 22:04
Dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum konum Karlmaður hlaut á dögunum átta mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ýmis brot, þar af fjögur ofbeldisbrot gegn konum. Þá hefur honum verið gert að greiða einni konunni 400 þúsund krónur í miskabætur. 21.9.2023 20:12
Ekki í stuði til að lýsa íþróttum eftir að hafa fengið fregnirnar Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, hefur glímt við sortuæxli síðastliðin ár. Sjálfur telur hann sig ekki gott dæmi um krabbameinssjúkling, vegna þess að hann hefur aldrei upplifað sig neitt sérstaklega veikan. 21.9.2023 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Húsnæðismálin eru ein stærsta áskorun sveitarfélaga hér á landi að sögn formanns þeirra. Hún kallar eftir auknum framlögum frá ríkinu. Fjármálaráðherra segir stjórnvöld hafa staðið við skuldbindingar sínar við sveitarfélögin. Hann hefur hins vegar áhyggjur af fækkun nýbygginga. Þá lýsir ungt fólk yfir miklum áhyggjum á stöðu húsnæðismála. 21.9.2023 18:40
Meintur barnaníðingur gómaður eftir sviðsetningu á eigin dauðdaga Bandarískur maður sem er grunaður um að sviðsetja eigin dauðdaga til að forðast saksókn í barnaníðsmálum var handtekinn á síðastliðinn sunnudag eftir að hafa reynt að flýja frá lögreglu í Georgíuríki Bandaríkjanna. 20.9.2023 22:23
Mugison sýndi öðrum manni óvart typpamynd Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, segist hafa samið lagið Gúanó Kallinn á nýjustu plötu sinni É dúdda mía í mjög skrýtnu ástandi, það er að segja stuttu eftir að hann sýndi öðrum manni óvart typpamynd af sér. 20.9.2023 21:36
Framhjáhald og barn í Bandaríkjunum orsaki fjarveru ráðherrans Ástæða þess að Qin Gang, fyrrverandi utanríkisráðherra Kína, var sviptur embætti í júlí á þessu ári er sögð vera framhjáhald hans. Hann er sagður eiga barn í Bandaríkjunum með konu, sem er ekki eiginkona hans. 20.9.2023 20:00