Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Benóný Breki Andrésson skoraði sín fyrstu mörk fyrir enska C-deildarliðið Stockport County þegar það sigraði Blackpool, 2-1, í gær. 2.3.2025 12:01
Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Gervonta Davis kom með nokkuð óvenjulega afsökun eftir að hann gerði jafntefli við Lamont Roach í titilbardaga í léttvigt í gær. 2.3.2025 11:32
FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Ólympíufarinn Erna Sóley Gunnarsdóttir setti mótsmet í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins í Kaplakrika í gær. FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar á heimavelli. 2.3.2025 11:00
Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Ástralinn Ryan Peake tryggði sér sæti á Opna breska meistaramótinu í golfi með því að vinna Opna nýsjálenska meistaramótið. Hann sat í fangelsi á sínum yngri árum. 2.3.2025 10:30
Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Karen Knútsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Hún tilkynnti þetta eftir leik Fram og Hauka í úrslitum Powerade bikars kvenna í gær. 2.3.2025 09:28
Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Atalanta og Venezia gerðu markalaust jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia sem er í harðri fallbaráttu. 1.3.2025 16:03
Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham City sem vann 1-0 sigur á Wycombe Wanderers í toppslag í ensku C-deildinni í dag. 1.3.2025 14:45
Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Crystal Palace er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 3-1 sigur á Milwall í dag. Markvörður gestanna var rekinn af velli snemma leiks fyrir fáránlegt brot. 1.3.2025 14:25
Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? Júlíus Magnússon lék allan leikinn fyrir Elfsborg sem gerði 1-1 jafntefli við Brommapojkarna í lokaleik sínum í riðli 7 í sænsku bikarkeppninni í dag. 1.3.2025 14:09
„Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Albert Guðmundsson sneri aftur á völlinn þegar Fiorentina sigraði Lecce, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Knattspyrnustjóri Fiorentina hrósaði honum í hástert eftir leikinn. 1.3.2025 13:17