Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir gagnrýni á eyðslu Englandsmeistaranna í sumar. 17.9.2025 14:48
„Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Þorsteinn Roy Jóhannsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum sem verður á Spáni 25.-28. september. 17.9.2025 12:31
Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Lið Evrópu og Bandaríkjanna búa sig nú undir Ryder-bikarinn í golfi. Ekki vantar léttleikann hjá evrópska liðinu eins og sást á æfingu þess í gær. 17.9.2025 12:01
Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Leikjadagskrá tvískiptingarinnar í Bestu deild karla liggur nú fyrir. Fyrsta umferðin hefst á sunnudaginn en keppni í Bestu deildinni lýkur sunnudaginn 26. október. 17.9.2025 11:31
Bann bitvargsins stytt Búið er að stytta bann franska rugby-leikmannsins Axelle Berthoumieu um þrjá leiki. Hún beit andstæðing í leik á HM. 17.9.2025 10:32
Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Hjörvar Hafliðason og félagar hans í DocZone hafa farið á kostum í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 17.9.2025 09:32
Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Ástandið hjá Breiðabliki var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. Íslandsmeistararnir hafa ekki unnið í sjö leikjum í Bestu deild karla í röð. 17.9.2025 09:00
Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Bruno Lage var látinn taka pokann sinn sem knattspyrnustjóri Benfica eftir 2-3 tap fyrir Qarabag í Meistaradeild Evrópu í gær. José Mourinho er orðaður við liðið. 17.9.2025 08:31
Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Hvorki fleiri né færri en átta mörk voru skoruð í seinni hálfleik í leik Juventus og Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Alls fóru sex leikir fram í keppninni í gær. 17.9.2025 08:03
Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Campbell Hatton, sonur hnefaleikakappans Ricky Hattons sem lést um helgina, hefur tjáð sig um fráfall föður síns. 17.9.2025 07:32