„Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29.1.2022 14:31
„Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“ Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli. 29.1.2022 11:30
Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. 28.1.2022 11:31
Sautján ára rísandi stórstjarna slær í gegn á íslenska listanum Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og þrátt fyrir ungan aldur hefur henni tekist að ná gríðarlegum árangri í hinum stóra heimi tónlistarinnar. 22.1.2022 16:01
„Skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu“ Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST. 22.1.2022 11:30
Stjörnur tískuheimsins minnast André Leon Talley Tísku goðsögnin og brautryðjandinn André Leon Talley féll frá fyrr í vikunni, 73 ára gamall. 20.1.2022 15:00
Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. 20.1.2022 12:01
Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. 19.1.2022 20:00
Íslensk öfgasamtök svipta af sér hulunni Leikarinn Aron Már Ólafsson kom áhorfendum verulega á óvart þegar hann birtist sem leiðtogi vinstri samtakanna The Nebulae í Youtube myndbandi á dögunum. 19.1.2022 13:31
Sköpunargleði og mannréttindi sameinast í listaverkavefuppboði List og góðgerðarstarfsemi sameinast í eitt dagana 22. janúar - 3. febrúar næstkomandi þegar Amnesty International og Gallerí Fold sameina krafta sína í vefuppboði á íslenskri list frá íslensku samtíma listafólki. 19.1.2022 11:30