Björk á lista Rolling Stone yfir bestu söngvara allra tíma Tónlistartímaritið Rolling Stone birti á dögunum lista yfir 200 bestu söngvara allra tíma og erum við Íslendingar með fulltrúa á listanum þar sem Björk Guðmundsdóttir situr í 64. sæti. 3.1.2023 13:31
Þetta eru tuttugu vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2022 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2022 en listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. 1.1.2023 16:30
Vinsælustu lögin á FM957 árið 2022 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2022 á stöðinni. 31.12.2022 17:01
DJ Karítas deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu: „Grenja og slamma á klúbbnum“ Tónlistarárið 2022 var fjölbreytt og viðburðaríkt en einkenndist meðal annars af tónleikahaldi og miklu fjöri. Plötusnúðurinn Karítas spilaði á fjölmörgum viðburðum í ár en hún ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. 30.12.2022 20:01
Snorri Ásmundsson deilir sínum uppáhalds stemningslögum frá árinu Listamaðurinn Snorri Ásmundsson elskar fátt meira en að dansa við góða tónlist. Lífið á Vísi heyrði í honum og fékk hann til að deila uppáhalds lögunum sínum frá árinu. 29.12.2022 20:00
KÚNST: Kúrekar og leyndarmál í Ásmundarsal Síðastliðin fimm ár hefur Ásmundarsalur staðið fyrir jólasýningu þar sem fjölbreyttur hópur myndlistarfólks kemur saman með ólík listaverk til sölu. Í dag, á Þorláksmessu, er síðasti dagur sýningarinnar en KÚNST leit við á sýninguna um daginn og fékk innsýn í hugarheim nokkurra listamanna á svæðinu. 23.12.2022 06:00
Uppáhalds lög Unnar Eggerts frá árinu: „Sjálfsástar víbrur“ Leikkonan, söngkonan og lífskúnstnerinn Unnur Eggertsdóttir er ánægð með tónlistarárið sem er senn að líða. Hún ræddi við Lífið á Vísi um sín uppáhalds lög frá árinu 2022. 21.12.2022 20:01
Baggalútur og GDRN með nýtt jólalag: „Mátulega passív–agressíf“ Hljómsveitin Baggalútur og söngkonan GDRN voru að senda frá sér tónlistarmyndband við splunkunýtt lag sem þau frumfluttu á jólatónleikum Baggalúts í ár. Lagið ber heitið Myrra en blaðamaður heyrði í Braga Valdimar og fékk að heyra nánar frá. 21.12.2022 11:31
Lög ársins 2022 að mati Loga Pedro Frumlegheit og fjölbreytni réðu ríkjum í tónlistarheiminum árið 2022 ef marka má ýmsa álitsgjafa sem Lífið á Vísi hefur rætt við. Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro er meðal þeirra en hér fyrir neðan deilir hann því sem honum fannst standa upp úr í tónlistinni frá árinu sem er að líða. 20.12.2022 20:01
Matargerð og myndlist í eina sæng Listakonurnar Antonía Bergþórsdóttir og Íris María Leifsdóttir opna sýninguna „Leiðarvísir augnablika“ á veitingastaðnum Sumac í dag. Verkin verða varanlegur hluti af veitingastaðnum og eru unnin undir áhrifum matargerðar Þráins Freys Vigfússonar, yfirkokks á Sumac og ÓX. 20.12.2022 13:31