Guðlaugur Þór lét snyrta skeggið sem hafði fengið dræmar undirtektir Gerði þetta í aðdraganda fundar með Mike Pence. 3.9.2019 13:07
Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. 3.9.2019 11:15
Ísland passi fullkomlega í innviðaverkefni Kínverja Á meðan varaforseti Bandaríkjanna hefur áhyggjur af innrásum Kína og Rússlands inn á Norðurslóðir setur Kína ekkert út á frekari þróun tvíhliða sambands Íslands við Bandaríkin. 1.9.2019 22:00
Kevin Hart fluttur á sjúkrahús eftir alvarlegt umferðarslys Var á ferð ásamt tveimur til viðbótar. 1.9.2019 21:27
Helga Kristín reyndist hinn fullkomni fulltrúi fyrir geimbúninginn á Íslandi Helga Kristín Torfadóttir var ein þeirra sem fékk það magnað tækifæri að prófa geimbúning, sem stendur til að nota á plánetunni Mars, við Grímsvötn á Vatnajökli í síðasta mánuði. 1.9.2019 20:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segum við frá því að atkvæðagreiðsla um Þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi á morgun. Búist er við því að innleiðingin verði samþykkt en talsmaður Orkunnar okkar segir baráttunni ekki lokið þó svo verði. 1.9.2019 18:14
Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31.8.2019 23:25
Landsréttur taldi Isavia ekki hafa lögvarða kröfu því ALC hafði fengið þotuna Landsréttur hafnaði kröfu Isavia um að úrskurður Héraðsdóms Reykjaness yrði felldur úr gildi. 31.8.2019 22:25