Samráðsgátt opnuð fyrir Kópavogsbúa Opnuð hefur verið samráðsgátt fyrir íbúa Kópavogsbæjar um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. 6.9.2019 13:13
Hefur litlar áhyggjur af því að ákvarðanir hans muni sprengja ríkisstjórnina Umhverfisráðherra segir ákvarðanir sínar um friðlýsingu byggðar á lögum og að Jón Gunnarsson virðist misskilja málið. 6.9.2019 12:05
Ráðherra stafi ekki sérstök hætta af hótun sem honum barst Utanríkisráðuneytið greip til öryggisráðstafana í kjölfar þessara hótana sem Guðlaugi Þór barst á samfélagsmiðlum í tengslum við umræðu um þriðja orkupakkann. 6.9.2019 10:41
Dregur heldur betur til tíðinda á morgun Bætir verulega í vind, úrkomu og hita þegar lægð kemur upp að landinu með allhvassa og milda suðlæga átt með talsverðri rigningu um landið S- og V-vert. 6.9.2019 07:51
Jón hótar stjórnarslitum vegna ákvarðana umhverfisráðherra Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks er harðorður í garð Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. 6.9.2019 07:33
Einn handtekinn á samkomu nýnasista í miðborginni Sjónarvottar segja lítið hafa farið fyrir þessum fulltrúum Norðurvígis á Lækjartorgi sem reyndu að dreifa bæklingi sínum en eru sagðir hafa fengið lítil viðbrögð. 5.9.2019 13:30
Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. 4.9.2019 15:06