Banna kannabis á götum rauða hverfisins í Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi hafa lagt bann við kannabisreykingum á götum „rauða hverfisins“ og sömuleiðis hert reglur um aðsókn að skemmtistöðum og veitingastöðum. 10.2.2023 07:54
Allhvöss sunnanátt, rigning og má reikna með vatnselg á götum Veðurstofan spáir allhvassri sunnanátt með rigningu eða slyddu um sunnan- og vestanvert landið í dag, en slyddu eða snjókomu fyrir norðan fram eftir degi. 10.2.2023 07:10
Bein útsending: Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu? „Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu?“ er yfirskrift fundar Félags atvinnurekenda sem hefst á Grand Hótel í Reykjavík klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með fundinum á Vísi. 9.2.2023 15:30
Villti á sér heimildir til að afla gagna um eiginkonuna Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. mars næstkomandi vegna ítrekaðra brota á nálgunarbanni gegn fyrrverandi eiginkonu sinni og ólögráða barni. 9.2.2023 14:45
Reyndi að smygla um 600 grömmum af kókaíni til landsins Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla um 640 grömmum af kókaíni til landsins með flugi í nóvember síðastliðinn. 9.2.2023 10:52
Ragnar og Halla Sigrún til Fossa Fossar fjárfestingarbanki hafa ráðið til sín Ragnar Þórarinn Ágústsson sem forstöðumann upplýsingatæknisviðs og Höllu Sigrúnu Mathiesen í teymi fyrirtækjaráðgjafar bankans. 9.2.2023 10:07
Átta milljónir pítsa pantaðar í Domino‘s-appinu á tíu árum Íslendingar hafa pantað rúmlega átta milljónir pítsa í gegnum Domino’s-appið á þeim tíu árum sem það hefur verið starfrækt. 9.2.2023 08:37
Ekkert verður af Bandarísku söngvakeppninni 2023 Óhætt er að segja að vinsældir Bandarísku söngvakeppninnar, systurkeppni Eurovision, hafi ekki orðið eins miklar og aðstandendur keppninnar höfðu vonast eftir. Nú staðfesta þeir að ekkert verði af keppninni í ár, en vonast til að keppnin verði aftur á skjánum 2024. 9.2.2023 08:03
Kallað út vegna mikils reyks í húsi á Arnarnesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að tilkynnt var um mikinn reyk í húsi við Þernunes á Arnarnesi í Garðabæ skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. 9.2.2023 07:32
Útlit fyrir skaplegt verður eftir hádegi en hvessir í kvöld Veðurstofan gerir ráð fyrir að það dragi úr vindi og úrkomu með morgninum og að útlit sé fyrir skaplegasta veður á landinu um og eftir hádegi. Vindur verði ekki nema suðvestan fimm til þrettán metrar á sekúndu seinni partinn, þurrt um allt land og hiti um eða undir frostmarki. 9.2.2023 07:11