Laufey nýr mannauðsstjóri Icewear Laufey Guðmundsdóttir, verslunarstjóri hjá Icewear, hefur verið ráðin mannauðsstjóri fyrirtækisins. 10.3.2023 13:36
Bensínlítrinn undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí Söluverð á bensínlítranum hjá Costco, þar sem lægsta verð hefur verið í boði, er kominn undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí síðastliðinn. 10.3.2023 12:39
Valgerður og Jóhannes til Terra Valgerður Sigrúnar Vigfúsardóttir og Jóhannes Karl Kárason hafa tekið við stjórnunarstöðum hjá Terra umhverfisþjónustu. 10.3.2023 11:22
Verður ekki með hárkollu eða augnmálningu á næstu sýningu Madama Butterfly Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson, sem leikur í uppsetningu Íslensku óperunnar á Madama Butterfly, segist ekki ætla að vera með hárkollu eða augnmálningu á næstu sýningu verksins á laugardaginn - hárkollu og augnmálningu sem séu til þess fallin að líkja eftir kynþætti. „Aldrei aftur“. 10.3.2023 08:53
Tveir af hverjum fimm frá Bretlandi og Bandaríkjunum Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 137 þúsund í nýliðnum febrúar samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Um er að ræða álíka margar brottfarir og í febrúar árið 2020 og um 86 prósent af því sem þær voru í febrúar 2018 eða þegar mest var. 10.3.2023 07:37
Robert Blake er látinn Bandaríski leikarinn Robert Blake, sem var á sínum tíma ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni en sýknaður, er látinn. Blake varð 89 ára gamall. 10.3.2023 07:27
Áfram kalt, dálitil él norðantil og bjart sunnan heiða Norðlægar áttir verða ríkjandi næstu daga og má reikna með dálitlum éljum á norðanverðu landinu en yfirleitt bjart sunnan heiða. 10.3.2023 07:12
Jón Garðar ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs Faxaflóahafna Jón Garðar Jörundsson hefur verið ráðinn í stöðu sviðsstjóra viðskiptasviðs Faxaflóahafna og tekur við stöðunni af Gunnari Tryggvasyni sem ráðinn var í stöðu hafnarstjóra félagsins í lok seinasta árs. 9.3.2023 14:54
Bein útsending: Iðnþing 2023 Stóru vaxtartækifærin á Íslandi verða til umræðu á Iðnþingi 2023 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 14 og 16 í dag. 9.3.2023 13:31
Grunaður um að hafa myrt móður sína og bróður Lögregla í Svíþjóð handtók í morgun ungan karlmann sem grunaður er um að hafa banað móður sinni og bróður í einbýlishúsi í Luleå í norðurhluta landsins. 9.3.2023 12:20