Dálítil úrkoma á víð og dreif Veðurfræðingar Veðurstofunnar segja að lægðirnar eigi erfitt með að komast alveg til landsins þar sem hæð norðan við land haldi þeim að mestu frá. Samt ekki meir en svo að það hvessi af og til og þá einkum með suður- og suðausturströndinni sem og á Vestfjörðum. 7.11.2023 07:13
Barnastjarna úr My Sister‘s Keeper látin Bandaríski leikarinn Evan Ellingson, sem gerði garðinn frægan sem leikari í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta á sínum yngri árum, er látinn. Hann varð 35 ára gamall. 6.11.2023 16:13
Bein útsending: Er þörf á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar? Forsætisráðuneytið stendur fyrir málþingi undir yfirskriftinni „Er þörf á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar?“ þar sem fjallað verður um greinargerð Róberts Spanó og Valgerðar Sólnesum hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. 6.11.2023 14:30
Sextán ár og vistun á stofnun fyrir morðið á barnshafandi konu Dómstóll í Danmörku sakfelldi í morgun Farman Ullah, 25 ára karlmann, og 34 ára konu af ákæru um að hafa myrt barnshafandi konu í Holbæk á Sjálandi í nóvember á síðasta ári. Sjötíu og átta stungusár fundust á líki konunnar. 6.11.2023 13:47
Allhvasst á Vestfjörðum Hægfara lægð rétt vestur af Skotlandi stýrir veðrinu í dag og gerir Veðurstofan ráð fyrir norðaustan kalda eða stinningskalda en allhvössu á Vestfjörðum. 6.11.2023 07:13
Verslunarstjóri dæmdur fyrir fjárdrátt Fyrrverandi verslunarstjóri verslunar Krónunnar í Nóatúni hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa dregið sér samtal tæpa milljón króna frá versluninni. 3.11.2023 13:56
Gunnhildur Edda ráðin framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar Stjórn Handverks og hönnunar hefur ákveðið að ráða Gunnhildi Eddu Guðmundsdóttur í starf framkvæmdastjóra sjálfseignarstofnunarinnar. Gunnhildur Edda tekur við starfinu af Sunnevu Hafsteinsdóttur. 3.11.2023 13:33
Falið að fylla skarð spjallþáttar James Corden Bandaríski uppistandarinn Taylor Tomlinson hefur verið ráðin til að stjórna nýjum kvöldspjallþætti á sjónvarpsstöðinni CBS. Þættirnir verða á dagskrá á sama tíma og þættir hins breska James Corden voru á stöðinni sem runnu sitt skeið í apríl síðastliðnum. 3.11.2023 13:29
Engin hópuppsögn í október Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í nýliðnum októbermánuði. 3.11.2023 11:26
Ýmsir dáðust að vígahnetti sem náðist á myndband Svokallaður vígahnöttur lýsti upp himininn á Vesturlandi um klukkan átta í morgun. 3.11.2023 08:36