varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hæg­viðri og víða bjart

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægviðri í dag og víða björtu veðri, en stöku skúrir sunnan- og vestanlands í fyrstu.

Bein út­sending: Árs­fundur at­vinnulífsins

„Krafturinn sem knýr samfélagið“ er yfirskrift Ársfundar atvinnulífsins sem haldinn er í Hörpu í dag milli 15 og 17. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi.

Bein út­sending: Opnunar­mál­stofa Mennta­kviku - Kennara­menntun í deiglunni

Menntavísindasvið Háskóla Íslands stendur fyrir opnunarviðburði Menntakviku í Sögu á milli klukkan 14:30 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi. Þar verður staða og framtíð kennaramenntunar á Íslandi til umræðu og áhersla lögð á grunnskólastigið sem enn sé eina skyldubundna námið á Íslandi.

Býður sig fram til áfram­haldandi for­mennsku

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur boðið sig fram til áframhaldandi formennsku í flokknum. Landsþing Miðflokksins fer fram á Hilton Nordica í Reykjavík um þar næstu helgi.

Ei­ríkur Orri til Ofar

Tæknifyrirtækið Ofar hefur ráðið Eirík Orra Agnarsson sem viðskiptastjóra nýs sviðs, Heilbrigðislausna, þar sem hann mun meðal annars leiða uppbyggingu og starfsemi Canon Medical á Íslandi.

Skúrir og á­fram milt í veðri

Lægð vestur af landinu beinir suðlægum áttum yfir landið í dag og má reikna með sunnan og suðvestan golu og skúrum, en bjartviðri norðaustanlands.

Sjá meira