Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Thomas Frank hefur verið undir mikilli pressu síðustu daga og vikur í starfi knattspyrnustjóra Tottenham, en hann fagnaði fyrsta sigri ársins í gærkvöldi og verðlaunaði sig með tveimur stórum rauðvínsglösum. 21.1.2026 10:00
Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handboltalandslið Danmerkur tapaði á heimavelli í gærkvöldi, í fyrsta sinn í tólf ár. Sigurstranglegasta lið mótsins kom sér þar í mikil vandræði og sjálfir skilja Danirnir ekkert í þessu. 21.1.2026 09:31
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Níu leikir fóru fram í Meistaradeildinni í gærkvöldi og öll 32 mörkin úr þeim má sjá hér fyrir neðan. Þar má meðal annars finna tvennu Gabriel Jesus, mörkin úr óvæntum töpum City og PSG, sex marka veislu frá Real Madrid og langþráðan sigur Tottenham. 21.1.2026 09:00
Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Ísland tekur tvö stig með sér í milliriðlakeppnina á EM, eftir sigurinn gegn Ungverjalandi í gær. Milliriðillinn verður spilaður í Malmö og búist er við því að miðar á leiki Íslands seljist hratt upp. 21.1.2026 08:32
Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og hefur unnið sjö fyrstu leiki sína í keppninni. 20.1.2026 22:05
Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Breskur maður á fimmtudagsaldri var úrskurðaður í nálgunarbann og átján mánaða samfélagsþjónustu eftir að hafa elt og hrellt Marie Hobinger, leikmann Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 20.1.2026 16:00
Tímabilið búið hjá Butler Jimmy Butler hefur lokið leik á þessu tímabili með Golden State Warriors í NBA körfuboltadeildinni eftir að hafa slitið krossband í sigri liðsins gegn Miami Heat í gærkvöldi. 20.1.2026 12:33
Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Mikil slagsmál brutust út milli lögreglunnar í Þýskalandi og stuðningsmanna Hertha Berlin, liðsins sem landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með, þegar liðið tók á móti toppliðinu Schalke í þýsku B-deildinni um helgina. Forseti Hertha Berlin skilur hlið stuðningsmannanna vel, enda var hann sjálfur einn af þeim. 19.1.2026 17:02
Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Sean McDermott hefur verið látinn fara frá Buffalo Bills en tap í framlengdum leik í úrslitakeppninni um helgina varð örlagavaldur að brottrekstri hans. 19.1.2026 16:32
Guéhi genginn til liðs við City Enski miðvörðurinn Marc Guéhi er genginn til liðs við Manchester City frá Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. 19.1.2026 15:44