Stokkið í eldinn 8. maí á X-977

Nú styttist óðum í að þungarokkshátíðin Sátan gangi í garð og í byrjun júní munu unnendur öfgatónlistar hvaðanæva af landinu streyma í átt að Stykkishólmi á Snæfellsnesi þar sem hausum verður dillað og stríðsdans verður stiginn. Stjórnendur Stokkið í eldinn að þessu sinni — Smári Tarfur og Kiddi Crowley — blésu í lúðra Sátunni til heiðurs og léku lag með öllum sveitunum sem stíga munu þar á stokk. Ó, heil sé þér, Sátan.

7
1:53:46

Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn