Fleiri konur sem stunda sjósund
Sumarveðrið ætlar enn að láta bíða eftir sér víðast hvar á Suður- og Vesturlandi og helgarspáin er ansi köflótt. Einn er þó sá maður sem kann hvað best við sig í köldum sjó og er slétt sama um lágar hitatölur og rigningarspá.