Árni Ágúst bestur á spennukvöldi á Bullseye

Árni Ágúst Daníelsson fagnaði sigri eftir frábæran úrslitaleik gegn Herði Þór Guðjónssyni á síðasta stigasöfnunarkvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti, á Bullseye í Reykjavík.

96
04:25

Vinsælt í flokknum Píla