Jákastið - Erpur Eyvindarson

Gestur dagsins er Erpur Eyvindarson eða Blaz Roca. Erpur er tónlistarmaður og listamaður. Við ræddum um allt milli himins og jarðar eins og félagsfræði nútímans, jákvæðni, tónlist, tónleika Rottweiler í Höllinni þann 24. maí nk. og margt fleira. Það var gott, gaman, yndislegt, valdeflandi, fræðandi og áhugavert að spjalla við Erp. Þú ert frábær! Ást og friður. 

25
2:17:10

Vinsælt í flokknum Jákastið