Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. janúar 2026 07:30 Ian Jeffs hefur upplifað frekar óvenjulega fyrstu mánuði í starfi. vísir / bjarni Mikið hefur kvarnast úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks frá síðasta tímabili. Minna en mánuður er til stefnu fram að næsta einvígi í Evrópubikarnum og þar gætu Blikarnir þurft að mæta fáliðaðir. „Við getum orðað það þannig, það er nóg að gera“ sagði Ian Jeffs, sem tók við þjálfarastarfinu hjá Breiðabliki í haust og hefur þurft að sinna miklum skrifstofustörfum samhliða því að koma sínu handbragði á liðið. „Þetta er ákveðið hrós fyrir stelpurnar og Breiðablik, að þessar stelpur séu að fara frá félaginu í atvinnumannadeildir í Evrópu. Þetta er gott og slæmt. Gott fyrir leikmennina en kannski ekki jafn gott fyrir okkur í þjálfarateyminu, að missa þessa leikmenn“ bætti Jeffs við en viðtal við hann úr Sportpakka Sýnar í gærkvöldi má sjá hér fyrir neðan. Tækifæri fyrir unga leikmenn Leikmennirnir sem hafa farið voru líka engir aukaleikarar. Tvær landsliðskonur, þrír bandarískir atvinnumenn, sú stoðsendingahæsta í Bestu deildinni og sú besta í Bestu deildinni á síðasta tímabili hafa vitjað nýrra ævintýra erlendis. „Við erum að vinna á fullu í leikmannamálum og erum að reyna að fá gæða leikmenn inn til að koma í staðinn fyrir þessa leikmenn sem hafa farið frá okkur. Við erum í mikilli skrifstofuvinnu við þetta núna, en svo koma líka bara ákveðin tækifæri fyrir ungar stelpur sem geta tekið næsta skref og fengið stærra hlutverk í meistaraflokksliðinu í sumar.“ Farnar frá Breiðabliki Andrea Rut Bjarnadóttir til Anderlecht Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir til Parma Birta Georgsdóttir til Genoa Heiða Ragney Viðarsdóttir til Eksilstuna Katherine Devine Katrín Ásbjörnsdóttir er hætt Kyla Elizabeth Burns Samantha Rose Smith Evrópuleikur eftir minna en mánuð Næsti leikur liðsins er eftir minna en mánuð og er ekki af minni gerðinni. Breiðablik mætir Svíþjóðarmeisturum BK Hacken í átta liða úrslitum Evrópubikarsins þann 11. febrúar. Félagaskiptaglugginn hér innanlands opnar hins vegar ekki fyrr en 5. febrúar, þannig að ef Blikarnir ætluðu að sækja leikmenn úr öðrum íslenskum liðum er tíminn knappur. Svo er regluverk evrópska knattspyrnusambandsins að flækjast aðeins fyrir Blikunum. „Þetta eru bara reglur hjá UEFA. Við megum bara taka þrjá nýja leikmenn inn í hópinn frá því í síðasta leik. Við þurfum bara að sjá hvernig það þróast og hvað við verðum með stóran hóp.“ Breiðablik Besta deild kvenna Evrópubikar kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Heiða Ragney Viðarsdóttir, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur samið við sænska félagið Eskilstuna United til næstu tveggja ára. 2. desember 2025 11:25 Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hún kemur til félagsins frá Breiðabliki. 12. janúar 2026 11:58 Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar. 9. janúar 2026 15:17 Birta eltir ástina og semur við Genoa Birta Georgsdóttir er gengin til liðs við Genoa á Ítalíu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hún mun því spila fyrir sama lið og kærasti sinn, landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson. 8. janúar 2026 17:02 „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Samantha Smith, ein allra besta knattspyrnukona hér á landi síðustu ár, hefur nú kvatt landið en kveðst að eilífu verða þakklát fyrir tíma sinn hér. 7. desember 2025 22:22 Andrea til Anderlecht Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil. 8. janúar 2026 11:33 Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. 12. janúar 2026 22:31 Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. 7. nóvember 2025 10:43 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
„Við getum orðað það þannig, það er nóg að gera“ sagði Ian Jeffs, sem tók við þjálfarastarfinu hjá Breiðabliki í haust og hefur þurft að sinna miklum skrifstofustörfum samhliða því að koma sínu handbragði á liðið. „Þetta er ákveðið hrós fyrir stelpurnar og Breiðablik, að þessar stelpur séu að fara frá félaginu í atvinnumannadeildir í Evrópu. Þetta er gott og slæmt. Gott fyrir leikmennina en kannski ekki jafn gott fyrir okkur í þjálfarateyminu, að missa þessa leikmenn“ bætti Jeffs við en viðtal við hann úr Sportpakka Sýnar í gærkvöldi má sjá hér fyrir neðan. Tækifæri fyrir unga leikmenn Leikmennirnir sem hafa farið voru líka engir aukaleikarar. Tvær landsliðskonur, þrír bandarískir atvinnumenn, sú stoðsendingahæsta í Bestu deildinni og sú besta í Bestu deildinni á síðasta tímabili hafa vitjað nýrra ævintýra erlendis. „Við erum að vinna á fullu í leikmannamálum og erum að reyna að fá gæða leikmenn inn til að koma í staðinn fyrir þessa leikmenn sem hafa farið frá okkur. Við erum í mikilli skrifstofuvinnu við þetta núna, en svo koma líka bara ákveðin tækifæri fyrir ungar stelpur sem geta tekið næsta skref og fengið stærra hlutverk í meistaraflokksliðinu í sumar.“ Farnar frá Breiðabliki Andrea Rut Bjarnadóttir til Anderlecht Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir til Parma Birta Georgsdóttir til Genoa Heiða Ragney Viðarsdóttir til Eksilstuna Katherine Devine Katrín Ásbjörnsdóttir er hætt Kyla Elizabeth Burns Samantha Rose Smith Evrópuleikur eftir minna en mánuð Næsti leikur liðsins er eftir minna en mánuð og er ekki af minni gerðinni. Breiðablik mætir Svíþjóðarmeisturum BK Hacken í átta liða úrslitum Evrópubikarsins þann 11. febrúar. Félagaskiptaglugginn hér innanlands opnar hins vegar ekki fyrr en 5. febrúar, þannig að ef Blikarnir ætluðu að sækja leikmenn úr öðrum íslenskum liðum er tíminn knappur. Svo er regluverk evrópska knattspyrnusambandsins að flækjast aðeins fyrir Blikunum. „Þetta eru bara reglur hjá UEFA. Við megum bara taka þrjá nýja leikmenn inn í hópinn frá því í síðasta leik. Við þurfum bara að sjá hvernig það þróast og hvað við verðum með stóran hóp.“
Farnar frá Breiðabliki Andrea Rut Bjarnadóttir til Anderlecht Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir til Parma Birta Georgsdóttir til Genoa Heiða Ragney Viðarsdóttir til Eksilstuna Katherine Devine Katrín Ásbjörnsdóttir er hætt Kyla Elizabeth Burns Samantha Rose Smith
Breiðablik Besta deild kvenna Evrópubikar kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Heiða Ragney Viðarsdóttir, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur samið við sænska félagið Eskilstuna United til næstu tveggja ára. 2. desember 2025 11:25 Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hún kemur til félagsins frá Breiðabliki. 12. janúar 2026 11:58 Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar. 9. janúar 2026 15:17 Birta eltir ástina og semur við Genoa Birta Georgsdóttir er gengin til liðs við Genoa á Ítalíu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hún mun því spila fyrir sama lið og kærasti sinn, landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson. 8. janúar 2026 17:02 „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Samantha Smith, ein allra besta knattspyrnukona hér á landi síðustu ár, hefur nú kvatt landið en kveðst að eilífu verða þakklát fyrir tíma sinn hér. 7. desember 2025 22:22 Andrea til Anderlecht Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil. 8. janúar 2026 11:33 Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. 12. janúar 2026 22:31 Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. 7. nóvember 2025 10:43 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Heiða Ragney Viðarsdóttir, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur samið við sænska félagið Eskilstuna United til næstu tveggja ára. 2. desember 2025 11:25
Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hún kemur til félagsins frá Breiðabliki. 12. janúar 2026 11:58
Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar. 9. janúar 2026 15:17
Birta eltir ástina og semur við Genoa Birta Georgsdóttir er gengin til liðs við Genoa á Ítalíu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hún mun því spila fyrir sama lið og kærasti sinn, landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson. 8. janúar 2026 17:02
„Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Samantha Smith, ein allra besta knattspyrnukona hér á landi síðustu ár, hefur nú kvatt landið en kveðst að eilífu verða þakklát fyrir tíma sinn hér. 7. desember 2025 22:22
Andrea til Anderlecht Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil. 8. janúar 2026 11:33
Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. 12. janúar 2026 22:31
Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. 7. nóvember 2025 10:43