Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Valur Páll Eiríksson skrifar 11. janúar 2026 14:30 Conor Bradley berst við Gabriel Martinelli á fimmtudag. Skömmu síðar steig hann illa niður og er af þeim sökum frá út leiktíðina. Getty/John Walton Kostum fækkar í varnarlínu Liverpool á Englandi. Conor Bradley mun ekki spila meira á leiktíðinni eftir að hafa meiðst gegn Arsenal á fimmtudaginn var. Bradley steig illa niður undir lok leiksins á fimmtudagskvöld sem lauk með markalausu jafntefli. Hann sneri upp á hnéð sem var illa farið. Óttast var um slit á krossbandi en eftir myndatöku er ljóst að bandið er heilt. Aftur á móti eru bæði bein og liðbönd alvarlega sködduð eftir atvikið og ljóst að Bradley þarf að gangast undir aðgerð á vinstra hné vegna þess. Af þeim sökum er leiktíð hans lokið og mun hann ekki snúa aftur á fótboltavöllinn fyrr en í sumar. Um er að ræða mikið högg fyrir Liverpool sem hefur treyst rækilega á Bradley það sem af er vetri, í fjarveru Jeremie Frimpong, sem hefur verið mikið meiddur. Kostum í hægri bakvarðarstöðu liðsins fækkar. Frimpong hefur leikið töluvert á hægri kanti fremur en í bakverði eftir að hafa jafnað sig á sínum meiðslum en hann stendur eftir sem eini heili bakvörðurinn hjá Liverpool. Joe Gomez getur leyst stöðu hægri bakvarðar, og hefur gert í vetur, en Gomez er að sama skapi eina varaskeifan í miðvarðarstöðunni - þar sem Ibrahima Konaté og Virgil van Dijk eiga byrjunarliðssætin. Kostirnir til að manna þessar þrjár stöður, miðvarðarstöðurnar og hægri bakvörð, eru því orðnir fjórir talsins þegar Liverpool á helling eftir af tímabilinu. Áhugavert verður að sjá hvort félagið stígi inn á markaðinn en fátt hefur bent til þess að stjórarmenn félagsins hyggist styrkja varnarlínuna það sem af er janúar. Liverpool hefur gengið illa í titilvörn sinni og situr í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 35 stig eftir 21 leik, 14 stigum frá toppliði Arsenal. Liverpool hefur fengið á sig 28 mörk í deildinni, tvöfalt fleiri en toppliðið. Liverpool mætir Barnsley í ensku bikarkeppninni á Anfield klukkan 19:45 annað kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay. Enski boltinn Liverpool FC Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Bradley steig illa niður undir lok leiksins á fimmtudagskvöld sem lauk með markalausu jafntefli. Hann sneri upp á hnéð sem var illa farið. Óttast var um slit á krossbandi en eftir myndatöku er ljóst að bandið er heilt. Aftur á móti eru bæði bein og liðbönd alvarlega sködduð eftir atvikið og ljóst að Bradley þarf að gangast undir aðgerð á vinstra hné vegna þess. Af þeim sökum er leiktíð hans lokið og mun hann ekki snúa aftur á fótboltavöllinn fyrr en í sumar. Um er að ræða mikið högg fyrir Liverpool sem hefur treyst rækilega á Bradley það sem af er vetri, í fjarveru Jeremie Frimpong, sem hefur verið mikið meiddur. Kostum í hægri bakvarðarstöðu liðsins fækkar. Frimpong hefur leikið töluvert á hægri kanti fremur en í bakverði eftir að hafa jafnað sig á sínum meiðslum en hann stendur eftir sem eini heili bakvörðurinn hjá Liverpool. Joe Gomez getur leyst stöðu hægri bakvarðar, og hefur gert í vetur, en Gomez er að sama skapi eina varaskeifan í miðvarðarstöðunni - þar sem Ibrahima Konaté og Virgil van Dijk eiga byrjunarliðssætin. Kostirnir til að manna þessar þrjár stöður, miðvarðarstöðurnar og hægri bakvörð, eru því orðnir fjórir talsins þegar Liverpool á helling eftir af tímabilinu. Áhugavert verður að sjá hvort félagið stígi inn á markaðinn en fátt hefur bent til þess að stjórarmenn félagsins hyggist styrkja varnarlínuna það sem af er janúar. Liverpool hefur gengið illa í titilvörn sinni og situr í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 35 stig eftir 21 leik, 14 stigum frá toppliði Arsenal. Liverpool hefur fengið á sig 28 mörk í deildinni, tvöfalt fleiri en toppliðið. Liverpool mætir Barnsley í ensku bikarkeppninni á Anfield klukkan 19:45 annað kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay.
Enski boltinn Liverpool FC Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira