Útilokar ekki að koma heim Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2025 08:03 Arnór Ingvi skoðar næstu skref eftir fall Norrköping úr sænsku úrvalsdeildinni. Norrköping „Ég er með samning út næsta tímabil en ég ætla að setjast niður með fjölskyldunni og mínu fólki og sjá hvað er best fyrir okkur og taka ákvörðun út frá því,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason sem er líklega á förum frá sænska liðinu Norrköping í Svíþjóð eftir fall liðsins úr efstu deild. Arnór Ingvi hefur verið á mála hjá Norrköping frá árinu 2022 og komið víða við á löngum atvinnumannaferli. Samningur hans er út næstu leiktíð en bæði erlend og íslensk lið hafa borið í hann víurnar að undanförnu. Hann hefur til að mynda verið orðaður við heimkomu og eru Keflvíkingar sagðir stórhuga á markaðnum eftir að hafa komist upp í Bestu deildina. Ljóst er að vilji Arnór koma heim að stærri lið landsins láti ekki sitt eftir liggja í baráttunni um undirskrift hans. Er hugur þinn farinn að leita eitthvað heim til Íslands? „Já, já, það gerir það eflaust. En maður heldur öllu opnu. Það hafa komið hlutir hérna úti líka sem eru alveg áhugaverðir. Ég ætla að skoða allt og halda öllu opnu,“ segir Arnór Ingvi í samtali við íþróttadeild. Hafa mörg íslensk lið sett sig í samband við þig? „Nei, alls ekki. Það eru fleiri erlend lið heldur en íslensk,“ segir Arnór enn fremur. Fjölskyldan er þó mikilvægust þegar kemur að því að þessi 32 ára gamli miðjumaður ákveði næstu skref á sínum ferli. „Maður er kominn á stað þar sem fjölskyldan skiptir mann mestu máli. Mín næsta ákvörðun verður tekin út frá fjölskylduaðstæðum líka. Ég á tvö börn. Þau skipta miklu máli hvað þetta varðar og það þarf allt að smella svo allir verðir sáttir,“ segir Arnór Ingvi. Sænski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Arnór Ingvi hefur verið á mála hjá Norrköping frá árinu 2022 og komið víða við á löngum atvinnumannaferli. Samningur hans er út næstu leiktíð en bæði erlend og íslensk lið hafa borið í hann víurnar að undanförnu. Hann hefur til að mynda verið orðaður við heimkomu og eru Keflvíkingar sagðir stórhuga á markaðnum eftir að hafa komist upp í Bestu deildina. Ljóst er að vilji Arnór koma heim að stærri lið landsins láti ekki sitt eftir liggja í baráttunni um undirskrift hans. Er hugur þinn farinn að leita eitthvað heim til Íslands? „Já, já, það gerir það eflaust. En maður heldur öllu opnu. Það hafa komið hlutir hérna úti líka sem eru alveg áhugaverðir. Ég ætla að skoða allt og halda öllu opnu,“ segir Arnór Ingvi í samtali við íþróttadeild. Hafa mörg íslensk lið sett sig í samband við þig? „Nei, alls ekki. Það eru fleiri erlend lið heldur en íslensk,“ segir Arnór enn fremur. Fjölskyldan er þó mikilvægust þegar kemur að því að þessi 32 ára gamli miðjumaður ákveði næstu skref á sínum ferli. „Maður er kominn á stað þar sem fjölskyldan skiptir mann mestu máli. Mín næsta ákvörðun verður tekin út frá fjölskylduaðstæðum líka. Ég á tvö börn. Þau skipta miklu máli hvað þetta varðar og það þarf allt að smella svo allir verðir sáttir,“ segir Arnór Ingvi.
Sænski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu