Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2025 17:02 Andri Lucas gat ekki klárað leik dagsins, frekar en aðrir leikmenn. Getty/Alex Dodd Andri Lucas Guðjohnsen var að venju í byrjunarliði Blackburn Rovers þegar liðið mætti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í dag. Ekki tókst að klára leik dagsins. Andri Lucas byrjaði leikinn og Blackburn leiddi hann 1-0 þökk sé marki félaga hans í framlínunni, Japanans Yuki Ohashi, þegar dró til tíðinda. Mikil rigning hefur verið í Blackburn og var Ewood Park hreinlega orðinn óleikhæfur eftir um 60 mínútna leik. Dómari leiksins stöðvaði hann í um korter til að meta ástand vallarins. For the second time this season, Blackburn Rovers have had a match abandoned at Ewood Park due to a waterlogged pitch. ☔Blackburn were leading Sheffield Wednesday 1-0 - the same scoreline as when it happened against Ipswich Town. pic.twitter.com/p8rqIb4vez— Match of the Day (@BBCMOTD) December 6, 2025 Gert var að grasinu en það dugði skammt. Dómari leiksins gerði tilraun til að láta bolta skoppa á grasinu en hann steindrapst á gegndrepa grasinu. Flöturinn á Ewood Park virðist drena illa þar sem þetta er í annað skipti á leiktíðinni sem flauta þarf leik af vegna bleytu. Það gerðist einnig í leik við Ipswich í lok september. Sá var flautaður af þegar 10 mínútur voru eftir en þurfti hins vegar að spila hann allan aftur. Óljóst er hvernig tekist verður á við leik dagsins - hvort spilaður verði síðasti hálftíminn þegar aðstæður leyfa eða hvort leika þurfi allan leikinn upp á nýtt. Stefán Teitur Þórðarson spilaði fyrstu 60 mínúturnar fyrir Preston sem tók á móti Wrexham á Deepdale. Þeim leik lauk 1-1. Willum Þór Willumsson er enn meiddur og spilaði ekki í 3-1 tapi Birmingham City fyrir Southampton á St. Mary's. Jason Daði Svanþórsson var ekki í leikmannahópi Grimsby sem vann 4-0 á utandeildarliði Wealdstone í enska bikarnum og Benóný Breki Andrésson var sömuleiðis utan hóps Stockport County í leik við Cambridge United. Framlengja þarf þann leik þar sem staðan var markalaus eftir 90 mínútur. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Andri Lucas byrjaði leikinn og Blackburn leiddi hann 1-0 þökk sé marki félaga hans í framlínunni, Japanans Yuki Ohashi, þegar dró til tíðinda. Mikil rigning hefur verið í Blackburn og var Ewood Park hreinlega orðinn óleikhæfur eftir um 60 mínútna leik. Dómari leiksins stöðvaði hann í um korter til að meta ástand vallarins. For the second time this season, Blackburn Rovers have had a match abandoned at Ewood Park due to a waterlogged pitch. ☔Blackburn were leading Sheffield Wednesday 1-0 - the same scoreline as when it happened against Ipswich Town. pic.twitter.com/p8rqIb4vez— Match of the Day (@BBCMOTD) December 6, 2025 Gert var að grasinu en það dugði skammt. Dómari leiksins gerði tilraun til að láta bolta skoppa á grasinu en hann steindrapst á gegndrepa grasinu. Flöturinn á Ewood Park virðist drena illa þar sem þetta er í annað skipti á leiktíðinni sem flauta þarf leik af vegna bleytu. Það gerðist einnig í leik við Ipswich í lok september. Sá var flautaður af þegar 10 mínútur voru eftir en þurfti hins vegar að spila hann allan aftur. Óljóst er hvernig tekist verður á við leik dagsins - hvort spilaður verði síðasti hálftíminn þegar aðstæður leyfa eða hvort leika þurfi allan leikinn upp á nýtt. Stefán Teitur Þórðarson spilaði fyrstu 60 mínúturnar fyrir Preston sem tók á móti Wrexham á Deepdale. Þeim leik lauk 1-1. Willum Þór Willumsson er enn meiddur og spilaði ekki í 3-1 tapi Birmingham City fyrir Southampton á St. Mary's. Jason Daði Svanþórsson var ekki í leikmannahópi Grimsby sem vann 4-0 á utandeildarliði Wealdstone í enska bikarnum og Benóný Breki Andrésson var sömuleiðis utan hóps Stockport County í leik við Cambridge United. Framlengja þarf þann leik þar sem staðan var markalaus eftir 90 mínútur.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira