Hislop með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 21:32 Shaka Hislop í einum af mörgum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en þarna stóð hann í marki Portsmouth á móti Charlton Athletic. Getty/Richard Sellers Shaka Hislop, fyrrverandi markvörður Newcastle United og sérfræðingur hjá ESPN, sagði frá því á fimmtudag að hann væri með krabbamein í blöðruhálskirtli. Hislop, sem er 56 ára og lék einnig í ensku úrvalsdeildinni með West Ham United og Portsmouth, sagðist hafa verið greindur með „nokkuð ágengt“ form krabbameinsins fyrir um átján mánuðum og að það hefði nú dreift sér í mjaðmagrindarbeinið. Hann greindi frá veikindum sínum í myndbandi á samfélagsmiðlum en ESPN segir frá. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. „Fyrir ári síðan, nánast upp á dag, nánar tiltekið 6. desember, fór ég í róttækt brottnám á blöðruhálskirtli og hélt að þar með væri málið búið,“ sagði hann. „En svo, sex mánuðum síðar, var PSA-gildið [blöðruhálskirtilssértækt mótefnavakagildi] mitt aftur farið að hækka og önnur skönnun sýndi að krabbameinið hafði dreift sér í mjaðmagrindarbeinið.“ „Ég byrjaði á lyfjum fljótlega eftir það og lauk í morgun sjö og hálfrar viku geislameðferð. Gangan heldur áfram,“ sagði Hislop. Hislop var í liði Newcastle sem var hársbreidd frá því að vinna titilinn árið 1996 en tapaði að lokum fyrir Manchester United. Hann lék tvö tímabil með West Ham, með stoppi hjá Portsmouth þess á milli. Hann lauk ferli sínum hjá FC Dallas. Hislop lék með landsliði Trínidad og Tóbagó þar á meðal í 2-0 sigri á Íslandi í febrúar 2006 sem var fyrsti leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar. View this post on Instagram A post shared by Shaka Hislop (@shakahislop) Enski boltinn Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Fleiri fréttir Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Sjá meira
Hislop, sem er 56 ára og lék einnig í ensku úrvalsdeildinni með West Ham United og Portsmouth, sagðist hafa verið greindur með „nokkuð ágengt“ form krabbameinsins fyrir um átján mánuðum og að það hefði nú dreift sér í mjaðmagrindarbeinið. Hann greindi frá veikindum sínum í myndbandi á samfélagsmiðlum en ESPN segir frá. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. „Fyrir ári síðan, nánast upp á dag, nánar tiltekið 6. desember, fór ég í róttækt brottnám á blöðruhálskirtli og hélt að þar með væri málið búið,“ sagði hann. „En svo, sex mánuðum síðar, var PSA-gildið [blöðruhálskirtilssértækt mótefnavakagildi] mitt aftur farið að hækka og önnur skönnun sýndi að krabbameinið hafði dreift sér í mjaðmagrindarbeinið.“ „Ég byrjaði á lyfjum fljótlega eftir það og lauk í morgun sjö og hálfrar viku geislameðferð. Gangan heldur áfram,“ sagði Hislop. Hislop var í liði Newcastle sem var hársbreidd frá því að vinna titilinn árið 1996 en tapaði að lokum fyrir Manchester United. Hann lék tvö tímabil með West Ham, með stoppi hjá Portsmouth þess á milli. Hann lauk ferli sínum hjá FC Dallas. Hislop lék með landsliði Trínidad og Tóbagó þar á meðal í 2-0 sigri á Íslandi í febrúar 2006 sem var fyrsti leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar. View this post on Instagram A post shared by Shaka Hislop (@shakahislop)
Enski boltinn Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Fleiri fréttir Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Sjá meira