Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 07:33 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar marki sínu fyrir Blackburn Rovers á móti Ipswich Town á Ewood Park en til hliðar við hann er faðir hans Eiður Smári Guðjohnsen að fagna marki með Bolton. Getty/Alex Dodd/David Rawcliffe Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma. Andri Lucas er 23 ára gamall í dag en faðir hans var tvítugur þegar hann kom til Englands. Eiður Smári Guðjohnsen kom til enska félagsins Bolton Wanderers frá KR haustið 1998 og var þarna að koma til baka eftir erfið ökklameiðsli sem höfðu herjað á hann í meira en tvö ár. Það tók tíma fyrir Eið að komast í alvöru form en hann nýtti tækifærið þegar það kom í marsmánuði. 19/2/2000 #bwfc 1 #cafc 0 FA Cup Quarter Final. Game also shown back at the Valley with large screens on the playing surface for fans sitting in the West StandGudjohnsen for Bolton with the winner. Holden sent off for the home side for giving a Glasgow kiss to John Robinson pic.twitter.com/5VEMZvsADn— CAFC Facts & Stats (Stuart Court) (@CafcFacts) February 19, 2023 Eiður skoraði í tveimur fyrstu deildarleikjunum eftir að hann fékk tækifæri með Bolton á ný og endaði með 5 mörk í 14 deildarleikjum á þessari fyrstu leiktíð sinni með Bolton. Andri Lucas var einmitt að spila fjórtánda deildarleikinn með Blackburn Rovers þegar hann skoraði á móti Ipswich á þriðjudagskvöldið. 🎙️ "𝘼𝙣𝙙𝙧𝙞 𝙂𝙪𝙙𝙟𝙤𝙝𝙣𝙨𝙚𝙣 𝙬𝙞𝙩𝙝 𝙖𝙣𝙤𝙩𝙝𝙚𝙧 𝙥𝙤𝙖𝙘𝙝𝙚𝙧𝙨 𝙜𝙤𝙖𝙡!"@ToddCantwell_10's corner flicked on by George Pratt to @AndriLucasG at the back stick 🎯#ROVvIPS | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/xrJdIiiwgS— Blackburn Rovers (@Rovers) December 3, 2025 Andra Lucas tók ekki að skora í fyrstu sex leikjunum með Blackburn en hefur síðan skorað sex mörk í síðustu átta deildarleikjum. Eiður var þarna kominn á flug. Hann skoraði þrettán deildarmörk tímabilið 1999 til 2000 og var síðan seldur til Chelsea um sumarið 2000. Þar varð hann síðan að stórstjörnu og vann ensku deildina tvisvar sinnum. Andri Lucas heldur vonandi áfram á sömu braut og fær nóg af leikjum til að bæta þennan árangur föður síns enn frekar. Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum View this post on Instagram A post shared by Blackburn Rovers (@rovers) Enski boltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Sjá meira
Andri Lucas er 23 ára gamall í dag en faðir hans var tvítugur þegar hann kom til Englands. Eiður Smári Guðjohnsen kom til enska félagsins Bolton Wanderers frá KR haustið 1998 og var þarna að koma til baka eftir erfið ökklameiðsli sem höfðu herjað á hann í meira en tvö ár. Það tók tíma fyrir Eið að komast í alvöru form en hann nýtti tækifærið þegar það kom í marsmánuði. 19/2/2000 #bwfc 1 #cafc 0 FA Cup Quarter Final. Game also shown back at the Valley with large screens on the playing surface for fans sitting in the West StandGudjohnsen for Bolton with the winner. Holden sent off for the home side for giving a Glasgow kiss to John Robinson pic.twitter.com/5VEMZvsADn— CAFC Facts & Stats (Stuart Court) (@CafcFacts) February 19, 2023 Eiður skoraði í tveimur fyrstu deildarleikjunum eftir að hann fékk tækifæri með Bolton á ný og endaði með 5 mörk í 14 deildarleikjum á þessari fyrstu leiktíð sinni með Bolton. Andri Lucas var einmitt að spila fjórtánda deildarleikinn með Blackburn Rovers þegar hann skoraði á móti Ipswich á þriðjudagskvöldið. 🎙️ "𝘼𝙣𝙙𝙧𝙞 𝙂𝙪𝙙𝙟𝙤𝙝𝙣𝙨𝙚𝙣 𝙬𝙞𝙩𝙝 𝙖𝙣𝙤𝙩𝙝𝙚𝙧 𝙥𝙤𝙖𝙘𝙝𝙚𝙧𝙨 𝙜𝙤𝙖𝙡!"@ToddCantwell_10's corner flicked on by George Pratt to @AndriLucasG at the back stick 🎯#ROVvIPS | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/xrJdIiiwgS— Blackburn Rovers (@Rovers) December 3, 2025 Andra Lucas tók ekki að skora í fyrstu sex leikjunum með Blackburn en hefur síðan skorað sex mörk í síðustu átta deildarleikjum. Eiður var þarna kominn á flug. Hann skoraði þrettán deildarmörk tímabilið 1999 til 2000 og var síðan seldur til Chelsea um sumarið 2000. Þar varð hann síðan að stórstjörnu og vann ensku deildina tvisvar sinnum. Andri Lucas heldur vonandi áfram á sömu braut og fær nóg af leikjum til að bæta þennan árangur föður síns enn frekar. Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum View this post on Instagram A post shared by Blackburn Rovers (@rovers)
Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum
Enski boltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Sjá meira