Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Valur Páll Eiríksson skrifar 27. nóvember 2025 12:02 Logi lék lengi vel með Víkingi og hefur ófáa baráttuna háð við Blika í gegnum tíðina. Vísir/Arnar „Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld. „Þegar ég sá að við fengum þá var ég spenntur. Strákarnir í liðinu voru líklega ekki eins spenntir og ég. Þeir eru margir leikirnir sem maður hefur spilað á móti þeim en það skiptir öllu fyrir okkur að vinna hann og vera áfram efstir í Sambandsdeildinni,“ segir Logi um Blikana. Líkt og hann nefnir er tyrkneska liðið efst í Sambandsdeildinni, hefur unnið alla sína þrjá leiki og ekki enn fengið á sig mark. Breiðablik leitar aftur á móti fyrsta sigurs liðsins í keppninni. Klippa: Logi klár í slaginn gegn Blikum Samsunspor er þá í fjórða sæti tyrknesku deildarinnar og hefur gengið vel í vetur. Loga líður vel þar austurfrá. „Mér líður vel og er að spila alla leiki. Það er mjög gott,“ segir Logi um lífið í Samsun. „Ég er að bæta mig sem leikmaður og einstaklingur. Ég hef þroskast mikið þarna.“ Hann segir sína menn þá þurfa að mæta af fullum krafti í leik kvöldsins í Laugardalnum. „Við þurfum að vera klárir í baráttuna. Þeir munu mæta trylltir til leiks. Við þurfum að vera 100 prósent klárir.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Breiðabliks og Samsunspor hefst klukkan 20:00 og er sýndur beint á Sýn Sport. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tyrkneski boltinn Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira
„Þegar ég sá að við fengum þá var ég spenntur. Strákarnir í liðinu voru líklega ekki eins spenntir og ég. Þeir eru margir leikirnir sem maður hefur spilað á móti þeim en það skiptir öllu fyrir okkur að vinna hann og vera áfram efstir í Sambandsdeildinni,“ segir Logi um Blikana. Líkt og hann nefnir er tyrkneska liðið efst í Sambandsdeildinni, hefur unnið alla sína þrjá leiki og ekki enn fengið á sig mark. Breiðablik leitar aftur á móti fyrsta sigurs liðsins í keppninni. Klippa: Logi klár í slaginn gegn Blikum Samsunspor er þá í fjórða sæti tyrknesku deildarinnar og hefur gengið vel í vetur. Loga líður vel þar austurfrá. „Mér líður vel og er að spila alla leiki. Það er mjög gott,“ segir Logi um lífið í Samsun. „Ég er að bæta mig sem leikmaður og einstaklingur. Ég hef þroskast mikið þarna.“ Hann segir sína menn þá þurfa að mæta af fullum krafti í leik kvöldsins í Laugardalnum. „Við þurfum að vera klárir í baráttuna. Þeir munu mæta trylltir til leiks. Við þurfum að vera 100 prósent klárir.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Breiðabliks og Samsunspor hefst klukkan 20:00 og er sýndur beint á Sýn Sport.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tyrkneski boltinn Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira