Lífið

Inga Sæ­land fór á kostum í „Hvort myndir þú?“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Inga var aldrei í vandræðum með að velja.
Inga var aldrei í vandræðum með að velja.

Í síðasta þætti af Gott kvöld með þeim Benedikt Valssyni og Sverri Þór Sverrissyni mætti Inga Sæland formaður Flokks fólksins í spjall sem var heldur fróðlegt og skemmtilegt.

Meðal þess sem hún gerði í þættinum var að flytja lagið „Simply the Best“ með Tinu Turner en einnig tók hún þátt í skemmtilegum leik, „Hvort myndir þú?“

Leikur sem gengur út á það að hún fékk tvær myndir af karlmönnum fyrir framan sig og átti að velja á milli þeirra. Hér að neðan má sjá hvernig útkoman var.

Klippa: Fór á kostum í hvort myndir þú?





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.