Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2025 09:31 Idrissa Gana Gueye og Michael Keane rifust heiftarlega sem endaði með því að sá fyrrnefndi fékk rauða spjaldið. getty/Simon Stacpoole Idrissa Gana Gueye, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United í gær. Á 13. mínútu leiksins á Old Trafford var Gueye rekinn af velli fyrir að slá samherja sinn, Michael Keane. Þrátt fyrir að vera manni færri í 77 mínútur vann Everton 0-1 sigur í leiknum. Þetta er í fyrsta sinn sem David Moyes vinnur leik á Old Trafford sem knattspyrnustjóri gestaliðsins. Eftir leikinn í gær skrifaði Gueye nokkur orð á Instagram þar sem hann baðst afsökunar á upphlaupi sínu og rauða spjaldinu. „Fyrst vil ég biðja samherja minn, Michael, afsökunar,“ skrifaði Gueye. „Ég tek fulla ábyrgð á viðbrögðum mínum. Ég bið samherja mína, starfsfólk, stuðningsmenn og félagið afsökunar. Það sem gerðist endurspeglar ekki hver ég er eða hvað ég stend fyrir. Mönnum getur hlaupið kapp í kinn en ekkert réttlætir svona hegðun. Ég sé til þess að eitthvað svona endurtaki sig ekki.“ Færsla Gueye á Instagram. Með sigrinum í gær komst Everton upp í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur unnið síðustu tvo leiki sína án þess að fá á sig mark. Næsti leikur Everton er gegn Newcastle United á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. 24. nóvember 2025 22:52 United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. 24. nóvember 2025 21:53 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Á 13. mínútu leiksins á Old Trafford var Gueye rekinn af velli fyrir að slá samherja sinn, Michael Keane. Þrátt fyrir að vera manni færri í 77 mínútur vann Everton 0-1 sigur í leiknum. Þetta er í fyrsta sinn sem David Moyes vinnur leik á Old Trafford sem knattspyrnustjóri gestaliðsins. Eftir leikinn í gær skrifaði Gueye nokkur orð á Instagram þar sem hann baðst afsökunar á upphlaupi sínu og rauða spjaldinu. „Fyrst vil ég biðja samherja minn, Michael, afsökunar,“ skrifaði Gueye. „Ég tek fulla ábyrgð á viðbrögðum mínum. Ég bið samherja mína, starfsfólk, stuðningsmenn og félagið afsökunar. Það sem gerðist endurspeglar ekki hver ég er eða hvað ég stend fyrir. Mönnum getur hlaupið kapp í kinn en ekkert réttlætir svona hegðun. Ég sé til þess að eitthvað svona endurtaki sig ekki.“ Færsla Gueye á Instagram. Með sigrinum í gær komst Everton upp í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur unnið síðustu tvo leiki sína án þess að fá á sig mark. Næsti leikur Everton er gegn Newcastle United á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. 24. nóvember 2025 22:52 United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. 24. nóvember 2025 21:53 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. 24. nóvember 2025 22:52
United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. 24. nóvember 2025 21:53