Opnar sig um dulið fósturlát Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. nóvember 2025 16:21 Árný Fjóla lýsir reynslu sinni af því að lenda í duldu fósturláti. „Við lentum í þeirri leiðinlegu reynslu að ganga í gegnum fósturlát núna fyrir rétt rúmum tveimur vikum,“ skrifar listakonan Árný Fjóla Ásmundsdóttir í Instagram-færslu um dulið fósturlát sem hún og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson, gengu í gegnum. Árný Fjóla rekur aðdragandann að uppgötvuninni í myndbandi í færslunni og lýsir jafnframt reynslunni við að ganga í gegnum slíkt. Segist Árný vilja deila reynslunni fyrir aðra sem hafa lent í slíku eða munu kannski gera það. Reyndist dulið fósturlát Þau hjónin búa í Hveragerði og fóru í tólf vikna sónar á Selfossi þann 3. nóvember síðastliðinn þar sem sást lítið í fóstrið og fengu þau því tíma í Reykjavík strax í kjölfarið. „Þar er greint fósturlát á sjöttu til sjöundu viku. Þetta er kallað dulið fósturlát vegna þess að það voru engin einkenni um að þetta væri að gerast. Það blæddi ekkert, enginn sársauki og ég var ennþá með væg óléttueinkenni, eins og á hinum meðgöngunum mínum, þannig okkur grunaði ekki hvað væri að gerast,“ segir Árný. Vegna þess að fóstrið var enn svo lítið fór Árný í lyfjaúthreinsun sem hún segir hafa gengið vel. Andlega heilsan enn að koma til „Það sem mér fannst best í þessu var að við vorum búin að segja mörgum fjölskyldumeðlimum frá þessu þannig það var hægt að deila sorginni,“ segir hún. Hún segir reynsluna hafa tekið mjög á dætur þeirra, sérstaklega fyrir þá eldri sem er sex ára. „Andlega heilsan er öll að koma til en það tekur ekki tíu daga að jafna sig eftir svona,“ segir Árný sem segist komin aftur til vinnu. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Heilbrigðismál Ástin og lífið Tengdar fréttir Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Árný Fjóla rekur aðdragandann að uppgötvuninni í myndbandi í færslunni og lýsir jafnframt reynslunni við að ganga í gegnum slíkt. Segist Árný vilja deila reynslunni fyrir aðra sem hafa lent í slíku eða munu kannski gera það. Reyndist dulið fósturlát Þau hjónin búa í Hveragerði og fóru í tólf vikna sónar á Selfossi þann 3. nóvember síðastliðinn þar sem sást lítið í fóstrið og fengu þau því tíma í Reykjavík strax í kjölfarið. „Þar er greint fósturlát á sjöttu til sjöundu viku. Þetta er kallað dulið fósturlát vegna þess að það voru engin einkenni um að þetta væri að gerast. Það blæddi ekkert, enginn sársauki og ég var ennþá með væg óléttueinkenni, eins og á hinum meðgöngunum mínum, þannig okkur grunaði ekki hvað væri að gerast,“ segir Árný. Vegna þess að fóstrið var enn svo lítið fór Árný í lyfjaúthreinsun sem hún segir hafa gengið vel. Andlega heilsan enn að koma til „Það sem mér fannst best í þessu var að við vorum búin að segja mörgum fjölskyldumeðlimum frá þessu þannig það var hægt að deila sorginni,“ segir hún. Hún segir reynsluna hafa tekið mjög á dætur þeirra, sérstaklega fyrir þá eldri sem er sex ára. „Andlega heilsan er öll að koma til en það tekur ekki tíu daga að jafna sig eftir svona,“ segir Árný sem segist komin aftur til vinnu. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola)
Heilbrigðismál Ástin og lífið Tengdar fréttir Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29