Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. nóvember 2025 22:29 Kristján ferðaðist í kringum jörðina á mótorhjóli árin 2014 og 15 en þá voru einungis tvö ár síðan hann settist í fyrsta sinn á mótorhjól. Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti Íslendingurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann hefur undanfarið deilt myndum og fréttum af ferðalaginu. Förinni lauk í München í Þýskalandi í kvöld. „Þetta var ein magnaðasta mótorhjólaferð sem ég hef farið á ævinni – ferð uppgötvunar á svo marga vegu. Enn og aftur er maður tekinn í landhelgi fullur fordóma sem engin innistæða er fyrir. Þannig hefur þessi ferð opnað skilningarvitin og fært mér enn frekari sönnun þess að við búum í yndislegum heimi,“ skrifar Kristján. Hann fór að þessu sinni aðra leið en hann gerði fyrir tíu árum. Með færslunni fylgir myndband af leiðinni sem hann hjólaði. Ferðin hófst í Þýskalandi en Kristján hjólaði þaðan austur í gegnum Evrópu, Mið-Austurlöndin og Asíu. Þá hjólaði hann um Norður-Ameríku, lagði svo leið sína til Íslands og loks Evrópu en ferðinni lauk sem fyrr segir í München í Þýskalandi. „Það gæti komið mörgum á óvart, en aðalniðurstaða allra minna ferðalaga rúmast í þremur orðum: Fólk er gott,“ skrifar hann. Þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis náðu tali a Kristjáni í júní þegar hann var staddur í Shanghaí í Kína. Viðfangsefni viðtalsins var ferðalag hans um Íran en Kristján lýsti mikilli góðvild og gestrisni Írana. Tilefnið voru átök Ísraela og Írana í júní, þar sem herir landanna gerðu loftárásir á víxl. Kristján var gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar í fyrra þar sem hann ræddi ferðalög sín um heiminn á einlægum nótum. Sjá einnig: Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Bifhjól Ferðalög Íslendingar erlendis Ástin og lífið Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann hefur undanfarið deilt myndum og fréttum af ferðalaginu. Förinni lauk í München í Þýskalandi í kvöld. „Þetta var ein magnaðasta mótorhjólaferð sem ég hef farið á ævinni – ferð uppgötvunar á svo marga vegu. Enn og aftur er maður tekinn í landhelgi fullur fordóma sem engin innistæða er fyrir. Þannig hefur þessi ferð opnað skilningarvitin og fært mér enn frekari sönnun þess að við búum í yndislegum heimi,“ skrifar Kristján. Hann fór að þessu sinni aðra leið en hann gerði fyrir tíu árum. Með færslunni fylgir myndband af leiðinni sem hann hjólaði. Ferðin hófst í Þýskalandi en Kristján hjólaði þaðan austur í gegnum Evrópu, Mið-Austurlöndin og Asíu. Þá hjólaði hann um Norður-Ameríku, lagði svo leið sína til Íslands og loks Evrópu en ferðinni lauk sem fyrr segir í München í Þýskalandi. „Það gæti komið mörgum á óvart, en aðalniðurstaða allra minna ferðalaga rúmast í þremur orðum: Fólk er gott,“ skrifar hann. Þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis náðu tali a Kristjáni í júní þegar hann var staddur í Shanghaí í Kína. Viðfangsefni viðtalsins var ferðalag hans um Íran en Kristján lýsti mikilli góðvild og gestrisni Írana. Tilefnið voru átök Ísraela og Írana í júní, þar sem herir landanna gerðu loftárásir á víxl. Kristján var gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar í fyrra þar sem hann ræddi ferðalög sín um heiminn á einlægum nótum. Sjá einnig: Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum
Bifhjól Ferðalög Íslendingar erlendis Ástin og lífið Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira