Logi á toppnum en Hákon á bekknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 20:01 Logi Tómasson og félagar í tyrkneska liðinu Samsunspor tylltu sér á toppinn í Sambandsdeildinni. Recep Bilek/Anadolu via Getty Images) Fjöldi leikja fór fram síðdegis í Sambandsdeildinni og Evrópudeildinni, íslenskir landsliðsmenn komu við sögu á ýmsum stöðum en þónokkuð margir voru í minna hlutverki en vanalega. Logi hélt hreinu Logi Tómasson fagnaði 3-0 sigri með Samsunspor gegn Hamrun í Sambansdeildinni. Logi byrjaði leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni en var tekinn af velli þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Samsunspor tyllti sér þar með í toppsætið, með fullt hús stiga og +7 markatölu. Hákon á bekknum Hákon Arnar Haraldsson var á bekknum hjá Lille en spilaði síðustu tíu mínúturnar í 1-0 tapi á útivelli gegn Rauða Stjörnunni í Serbíu. Hákon er alla jafnan byrjunarliðsmaður, fremstur á miðju með Oliver Giroud fyrir framan sig, en liðið tók töluverðum breytingum í þessum leik. Ngal‘ayel Mukau byrjaði í stað Hákons og Hamza Igamane var fremsti maður í stað Giroud. Hinn austurríski Marko Arnautovic skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Elías fagnaði sigri Elías Rafn Ólafsson fagnaði 3-1 sigri með danska liðinu Midtjylland gegn skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni. Landsliðsmarkmaðurinn stóð sig vel milli stanganna og hefði líklega haldið hreinu, en Midtjylland gaf frá sér vítaspyrnu undir lok leiks sem Reo Hatate skoraði úr og klóraði í bakkann. Íslendingalaus Íslendingaslagur Íslendingaliðin Malmö og Panathinaikos mættust í Evrópudeildinni og gríska liðið fór með 0-1 sigur. Enginn Íslendingur kom þó við sögu. Rafa Benítez lét Sverri Inga Ingason sitja á bekknum allan leikinn og sömu sögu er að segja af Daníel Tristani Guðjohnsen, leikmanni Malmö. Enginn Albert með Fiorentina Albert Guðmundsson var ekki með Fiorentina í 2-1 tapi á útivelli í Sambandsdeildinni gegn þýska liðinu Mainz. Albert er staddur hér á landi og mætti fyrir Landsrétt í gær. Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira
Logi hélt hreinu Logi Tómasson fagnaði 3-0 sigri með Samsunspor gegn Hamrun í Sambansdeildinni. Logi byrjaði leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni en var tekinn af velli þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Samsunspor tyllti sér þar með í toppsætið, með fullt hús stiga og +7 markatölu. Hákon á bekknum Hákon Arnar Haraldsson var á bekknum hjá Lille en spilaði síðustu tíu mínúturnar í 1-0 tapi á útivelli gegn Rauða Stjörnunni í Serbíu. Hákon er alla jafnan byrjunarliðsmaður, fremstur á miðju með Oliver Giroud fyrir framan sig, en liðið tók töluverðum breytingum í þessum leik. Ngal‘ayel Mukau byrjaði í stað Hákons og Hamza Igamane var fremsti maður í stað Giroud. Hinn austurríski Marko Arnautovic skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Elías fagnaði sigri Elías Rafn Ólafsson fagnaði 3-1 sigri með danska liðinu Midtjylland gegn skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni. Landsliðsmarkmaðurinn stóð sig vel milli stanganna og hefði líklega haldið hreinu, en Midtjylland gaf frá sér vítaspyrnu undir lok leiks sem Reo Hatate skoraði úr og klóraði í bakkann. Íslendingalaus Íslendingaslagur Íslendingaliðin Malmö og Panathinaikos mættust í Evrópudeildinni og gríska liðið fór með 0-1 sigur. Enginn Íslendingur kom þó við sögu. Rafa Benítez lét Sverri Inga Ingason sitja á bekknum allan leikinn og sömu sögu er að segja af Daníel Tristani Guðjohnsen, leikmanni Malmö. Enginn Albert með Fiorentina Albert Guðmundsson var ekki með Fiorentina í 2-1 tapi á útivelli í Sambandsdeildinni gegn þýska liðinu Mainz. Albert er staddur hér á landi og mætti fyrir Landsrétt í gær.
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira