Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 14:30 Igor Tudor stýrir ekki fleiri leikjum sem þjálfari ítalska stórliðsins Juventus. Getty/Angel Martinez Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Króatinn entist bara sjö mánuðir í starfi sínu en hann tók við Juventus í mars. Liðið endaði í fjórða sætinu á síðustu leiktíð og hinn 47 ára gamli Tudor fékk fastráðningu til júní 2027. 🚨⚪️⚫️ Igor Tudor has been personally informed about Juventus decision to sack him this morning.Massimo Brambilla will be the interim coach ahead of club’s decision on new manager. pic.twitter.com/0wtcdPM5m8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 27, 2025 Á þessu tímabili hefur ekkert gengið og tapleikurinn á móti Lazio var hans síðasti í starfi. Lazio vann leikinn 1-0 og skildi Juventus eftir í áttunda sæti deildarinnar. Þetta var áttundi leikur liðsins í röð án sigurs og liðið hefur ekki skorað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið hefur aðeins skorað 9 níu mörk í átta deildarleikjum en jafnfram fengið á sig átta mörk. Massimo Brambilla, sem stýrir unglingaliði félagsins í Seríu C, mun stjórna liðinu tímabundið þar á meðal á móti Udinese í vikunni. Á meðan er leitað að nýjum framtíðarþjálfara. Í yfirlýsingu frá félaginu kom fram: „Juventus tilkynnir það að í dag hefur félagið leyst Igor Tudor frá störfum sem aðalþjálfari karlaliðsins. Hann hættir ásamt starfsliði hans, sem samanstendur af Ivan Javorcic, Tomislav Rogic og Riccardo Ragnacci. Félagið þakkar Igor Tudor og öllu starfsfólki hans fyrir fagmennsku þeirra og hollustu undanfarna mánuði og óskar þeim alls hins besta í ferli sínum í framtíðinni.“ Tudor var ráðinn í staðinn fyrir Thiago Motta, sem var rekinn í vor. Upphaflega var Tudor gefinn samningur til loka tímabilsins þar á meðal fram yfir Heimsmeistaramót félagsliða í Bandaríkjunum. Igor Tudor non è più l'allenatore della JuventusI dettagli: https://t.co/ADGQZ155I1 pic.twitter.com/69mQ5Sp9F8— JuventusFC (@juventusfc) October 27, 2025 Ítalski boltinn Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Króatinn entist bara sjö mánuðir í starfi sínu en hann tók við Juventus í mars. Liðið endaði í fjórða sætinu á síðustu leiktíð og hinn 47 ára gamli Tudor fékk fastráðningu til júní 2027. 🚨⚪️⚫️ Igor Tudor has been personally informed about Juventus decision to sack him this morning.Massimo Brambilla will be the interim coach ahead of club’s decision on new manager. pic.twitter.com/0wtcdPM5m8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 27, 2025 Á þessu tímabili hefur ekkert gengið og tapleikurinn á móti Lazio var hans síðasti í starfi. Lazio vann leikinn 1-0 og skildi Juventus eftir í áttunda sæti deildarinnar. Þetta var áttundi leikur liðsins í röð án sigurs og liðið hefur ekki skorað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið hefur aðeins skorað 9 níu mörk í átta deildarleikjum en jafnfram fengið á sig átta mörk. Massimo Brambilla, sem stýrir unglingaliði félagsins í Seríu C, mun stjórna liðinu tímabundið þar á meðal á móti Udinese í vikunni. Á meðan er leitað að nýjum framtíðarþjálfara. Í yfirlýsingu frá félaginu kom fram: „Juventus tilkynnir það að í dag hefur félagið leyst Igor Tudor frá störfum sem aðalþjálfari karlaliðsins. Hann hættir ásamt starfsliði hans, sem samanstendur af Ivan Javorcic, Tomislav Rogic og Riccardo Ragnacci. Félagið þakkar Igor Tudor og öllu starfsfólki hans fyrir fagmennsku þeirra og hollustu undanfarna mánuði og óskar þeim alls hins besta í ferli sínum í framtíðinni.“ Tudor var ráðinn í staðinn fyrir Thiago Motta, sem var rekinn í vor. Upphaflega var Tudor gefinn samningur til loka tímabilsins þar á meðal fram yfir Heimsmeistaramót félagsliða í Bandaríkjunum. Igor Tudor non è più l'allenatore della JuventusI dettagli: https://t.co/ADGQZ155I1 pic.twitter.com/69mQ5Sp9F8— JuventusFC (@juventusfc) October 27, 2025
Ítalski boltinn Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira