Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. október 2025 08:53 Lovísa Rós Hlynsdóttir bar sigur úr býtum í fyrstu fegurðarsamkeppni táninga hér á landi. Arnór Trausti Lovísa Rós Hlynsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland Teen í Gamla bíói í gærkvöldi. Þrjátíu stúlkur á aldrinum sextán til nítján ára tóku þátt í fegurðarsamkeppninni Klaudía Lára Solecka hreppti silfrið og Brynhildur Ruth Sigurðardóttir bronsið. Þar á eftir komu Ester Brák Nardini í fjórða og Sólveig Bech í fimmta. Lovísa Rós er átján ára frá Hvolsvelli, stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á viðskipta- og hagfræðilínu og starfar í Bíóhúsinu á Selfossi. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen var haldin í fyrsta sinn í gær, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hafa ekki verið haldnar hérlendis áður. Keppnin er í ætt við hina hefðbundnu Ungfrú Ísland nema hvað það er ekkert sundfataatriði sökum aldurs keppanda. Fréttastofa Sýnar ræddi við Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra og stjórnanda keppninnar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gær og sagðist hún þá ekki hafa orðið vör við mikla gagnrýni á að keppnin sé haldin. Einnig voru tvær stúlknanna teknar tali í gær, Lovísa og Klaudia, sem áttu eftir að hreppa tvö efstu sætin. „Ég er ótrúlega spennt, eftir sjö vikur af æfingum er ég ótrúlega spennt að sjá þessar stelpur skína á sviðinu í kvöld,“ sagði Lovísa. „Þetta ferli hefur bara verið ógeðslega gaman, þetta er ótrúlega uppbyggjandi, og þetta er ótrúlega gaman, maður kynnist fullt af vinkonum og ég mæli ótrúlega mikið með þessu,“ sagði Klaudia. Stelpurnar hópuðu sig í kringum sigurvegarann til að óska henni til hamingju.Arnór Trausti Ungfrú Ísland Rangárþing eystra Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 25. ágúst 2025 15:02 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12 Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira
Klaudía Lára Solecka hreppti silfrið og Brynhildur Ruth Sigurðardóttir bronsið. Þar á eftir komu Ester Brák Nardini í fjórða og Sólveig Bech í fimmta. Lovísa Rós er átján ára frá Hvolsvelli, stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á viðskipta- og hagfræðilínu og starfar í Bíóhúsinu á Selfossi. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen var haldin í fyrsta sinn í gær, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hafa ekki verið haldnar hérlendis áður. Keppnin er í ætt við hina hefðbundnu Ungfrú Ísland nema hvað það er ekkert sundfataatriði sökum aldurs keppanda. Fréttastofa Sýnar ræddi við Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra og stjórnanda keppninnar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gær og sagðist hún þá ekki hafa orðið vör við mikla gagnrýni á að keppnin sé haldin. Einnig voru tvær stúlknanna teknar tali í gær, Lovísa og Klaudia, sem áttu eftir að hreppa tvö efstu sætin. „Ég er ótrúlega spennt, eftir sjö vikur af æfingum er ég ótrúlega spennt að sjá þessar stelpur skína á sviðinu í kvöld,“ sagði Lovísa. „Þetta ferli hefur bara verið ógeðslega gaman, þetta er ótrúlega uppbyggjandi, og þetta er ótrúlega gaman, maður kynnist fullt af vinkonum og ég mæli ótrúlega mikið með þessu,“ sagði Klaudia. Stelpurnar hópuðu sig í kringum sigurvegarann til að óska henni til hamingju.Arnór Trausti
Ungfrú Ísland Rangárþing eystra Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 25. ágúst 2025 15:02 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12 Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira
Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 25. ágúst 2025 15:02
Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12
Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02