Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 19:33 Sir Jim Ratcliffe huggar Ruben Amorim eftir tapið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Meistaradeildarsætið var farið sem var mikið áfall fyrir reksturinn. Getty/James Gill Ef marka má orð eigandans og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe þá fær núverandi knattspyrnustjóri Manchester United nægan tíma til að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu i ensku úrvalsdeildinni. Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist vissulega kunna að meta stuðning Sir Jim Ratcliffe en hann viðurkennir líka að þessi stuðningur skipti engu máli takist honum ekki að snúa gengi liðsins við. Ratcliffe gaf í skyn í landsleikjahléinu að hann væri tilbúinn að gefa portúgalska þjálfaranum „þrjú ár“ þrátt fyrir brösótta byrjun á stjórnartíð hans á Old Trafford. Amorim sagði að það væri „gott“ að heyra stuðningsyfirlýsingu frá meðaleiganda félagsins enda mikil umræða um mögulegan brottrekstur í enskum fjölmiðlum sem og á netmiðlum. 🚨 Rúben Amorim on support from Sir Jim Ratcliffe: “Yes, he tells me all the time… sometimes with a message. The most important thing is the next game”.“It’s really good to hear the support also because of the noise”. pic.twitter.com/IBxB2lSdkV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2025 „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendur, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta,“ sagði Amorim. „Hann [Ratcliffe] segir mér það alltaf, stundum með skilaboðum eftir leiki,“ sagði Amorim. „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendum, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta. Það er virkilega gott að heyra það,“ sagði Amorim. „Ég veit að þetta mun taka tíma, en ég vil ekki hugsa þannig. Það er virkilega gott að heyra það. Ég held að það hjálpi stuðningsfólki okkar að skilja að forystan mun taka tíma,“ sagði Amorim. BREAKING: Manchester United minority owner Sir Jim Ratcliffe says that he wants to give Ruben Amorim three years to prove himself🚨 pic.twitter.com/e8iRr8YIoZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist vissulega kunna að meta stuðning Sir Jim Ratcliffe en hann viðurkennir líka að þessi stuðningur skipti engu máli takist honum ekki að snúa gengi liðsins við. Ratcliffe gaf í skyn í landsleikjahléinu að hann væri tilbúinn að gefa portúgalska þjálfaranum „þrjú ár“ þrátt fyrir brösótta byrjun á stjórnartíð hans á Old Trafford. Amorim sagði að það væri „gott“ að heyra stuðningsyfirlýsingu frá meðaleiganda félagsins enda mikil umræða um mögulegan brottrekstur í enskum fjölmiðlum sem og á netmiðlum. 🚨 Rúben Amorim on support from Sir Jim Ratcliffe: “Yes, he tells me all the time… sometimes with a message. The most important thing is the next game”.“It’s really good to hear the support also because of the noise”. pic.twitter.com/IBxB2lSdkV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2025 „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendur, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta,“ sagði Amorim. „Hann [Ratcliffe] segir mér það alltaf, stundum með skilaboðum eftir leiki,“ sagði Amorim. „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendum, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta. Það er virkilega gott að heyra það,“ sagði Amorim. „Ég veit að þetta mun taka tíma, en ég vil ekki hugsa þannig. Það er virkilega gott að heyra það. Ég held að það hjálpi stuðningsfólki okkar að skilja að forystan mun taka tíma,“ sagði Amorim. BREAKING: Manchester United minority owner Sir Jim Ratcliffe says that he wants to give Ruben Amorim three years to prove himself🚨 pic.twitter.com/e8iRr8YIoZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira