„Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. október 2025 13:00 Barnahópurinn í leikritinu Galdrakarlinn í OZ. Borgarleikhúsið Gríðarlegur áhugi var á leikprufum fyrir fjölskyldusöngleikinn Galdrakarlinn í Oz en um 900 leikglöð börn á aldrinum 8–12 ára mættu og sýndu hæfileika sína á sviðinu. Aðeins þrettán börn voru valin í leikhópinn sem mun stíga á Stóra svið Borgarleikhússins í janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Borgarleikhúsinu. Leikstjóri sýningarinnar er Þórunn Arna Kristjánsdóttir sem íslenskum leikhúsgestum á öllum aldri að góðu kunn en hún leikstýrði barnasýningunum Fíasól Gefst aldrei upp og Emil í Kattholti. „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum, hugrekkinu og metnaðnum sem við sáum hjá öllum sem mættu og sungu og dönsuðu fyrir okkur í prufunum,“ segir Þórunn Arna og segir valið hafa verið erfitt. Sígild lög og einstakt sjónarspil Í hlutverki Dóróteu verður Þórey Birgisdóttir, sem sjálf lék í uppsetningu Borgarleikhússins á Galdrakarlinn í Oz fyrir fjórtán árum síðan. Vilhelm Neto fer með hlutverk Galdrakarlsins í Oz, í fótspor Ladda sem lék sama hlutverk árið 2011. Pétur Ernir Svavarsson verður Ljónið, Hilmir Jensson Fuglahræðan, Björgvin Franz Gíslason Tinkarlinn, Berglind Alda Ástþórsdóttir Góða nornin Glinda og Sólveig Arnarsdóttir Vonda nornin. Aðrir leikarar eru Ernesto Camilo Valdes, Fanney Lísa Hevesi, Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Marino Máni Mabazza, auk þrettán barna sem stíga á svið í fyrsta sinn. „Þessi fjölskyldusöngleikur eftir sígilda ævintýrinu um Galdrakarlinn í Oz, verður settur upp í glænýrri þýðingu og mun höfða til leikhúsgesta af öllum aldri, sem hafa gaman af ævintýrum. Galdrakarlinn í Oz er ekki síður þekktur fyrir tónlistina, lög á borð við Somewhere Over the Rainbow og We’re off to See the Wizard,“ segir í tilkynningunni. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem söngleikurinn er settur upp í leikhúsinu en sýningin var sýnd árið 2011. Myndbrot frá þeirri uppsetningu má sjá hér að neðan. Leikhús Borgarleikhúsið Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira
Leikstjóri sýningarinnar er Þórunn Arna Kristjánsdóttir sem íslenskum leikhúsgestum á öllum aldri að góðu kunn en hún leikstýrði barnasýningunum Fíasól Gefst aldrei upp og Emil í Kattholti. „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum, hugrekkinu og metnaðnum sem við sáum hjá öllum sem mættu og sungu og dönsuðu fyrir okkur í prufunum,“ segir Þórunn Arna og segir valið hafa verið erfitt. Sígild lög og einstakt sjónarspil Í hlutverki Dóróteu verður Þórey Birgisdóttir, sem sjálf lék í uppsetningu Borgarleikhússins á Galdrakarlinn í Oz fyrir fjórtán árum síðan. Vilhelm Neto fer með hlutverk Galdrakarlsins í Oz, í fótspor Ladda sem lék sama hlutverk árið 2011. Pétur Ernir Svavarsson verður Ljónið, Hilmir Jensson Fuglahræðan, Björgvin Franz Gíslason Tinkarlinn, Berglind Alda Ástþórsdóttir Góða nornin Glinda og Sólveig Arnarsdóttir Vonda nornin. Aðrir leikarar eru Ernesto Camilo Valdes, Fanney Lísa Hevesi, Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Marino Máni Mabazza, auk þrettán barna sem stíga á svið í fyrsta sinn. „Þessi fjölskyldusöngleikur eftir sígilda ævintýrinu um Galdrakarlinn í Oz, verður settur upp í glænýrri þýðingu og mun höfða til leikhúsgesta af öllum aldri, sem hafa gaman af ævintýrum. Galdrakarlinn í Oz er ekki síður þekktur fyrir tónlistina, lög á borð við Somewhere Over the Rainbow og We’re off to See the Wizard,“ segir í tilkynningunni. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem söngleikurinn er settur upp í leikhúsinu en sýningin var sýnd árið 2011. Myndbrot frá þeirri uppsetningu má sjá hér að neðan.
Leikhús Borgarleikhúsið Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira